Morgunblaðið - 19.08.2011, Page 3

Morgunblaðið - 19.08.2011, Page 3
Nýliðarnir að norðan keppa í fyrsta sinn í bikarúrslitum gegn ósigruðu toppliði KR-inga sem keppir nú til úrslita í 17. sinn. Eimskipafélag Íslands, dyggur stuðningsaðili íslenskrar knatt- spyrnu, hvetur alla knattspyrnuunnendur til að fjölmenna á Laugardalsvöllinn í dag kl. 16:00 og sjá þennan skemmtilega leik, þar sem allt getur gerst. Allir á völlinn á laugardaginn! Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.eimskip.is Valur – KR Leikurinn verður á Laugardalsvelli á morgun kl. 16:00. Valur hefur bikartitil að verja gegn eitilhörðum KR-stúlkum sem auðvitað vilja ekki standa körlunum í KR að baki og koma með bikarinn heim í Vesturbæinn. Þetta er í fjórða sinn sem KR og Valur keppa til bikarúrslita, KR hefur tvisvar sinnum hampað bikarnum en Valur einu sinni. Eimskip styður íslenska knattspyrnu og það forvarnargildi sem hún hefur fyrir íslenska æsku og hvetur alla knattspyrnuunnendur til að sjá þennan æsispennandi leik. FÍ T O N / SÍ A

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.