Morgunblaðið - 19.08.2011, Síða 9

Morgunblaðið - 19.08.2011, Síða 9
Fréttir MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 2011 Fornleifarannsóknir eru nú hafn- ar á lóð Landspítala við Hring- braut í kjölfar lokaðs útboðs sem fram fór í júlí. Samið var við fyrirtækið Antikva sem átti lægsta tilboðið en Vala Björg Grétarsdóttir forn- leifafræðingur er í forsvari fyrir rannsóknunum. Gert er ráð fyrir að þeim ljúki í október. Líklegt er talið að leifar tómt- húsbýlisins Grænuborgar sé að finna vestast í túninu framan við gamla Landspítalann, að því er fram kemur á vef nýs Landspít- ala. Gísli Gíslason og Sigríður Hin- riksdóttir byggðu býlið Grænu- borg um 1830 og stóð bærinn allt til ársins 1918. Síðar var barna- heimilið Grænaborg byggt í tún- jaðrinum. Leita fornleifa við Landspítala Haust 2011 Bolir með V-hálsmáli Stærðir 36-56 Litir: fjólublátt og svart Verð kr. 6.900 Bæjarlind 6, sími 554 7030 Eddufelli 2, sími 557 1730 www.rita.is Litlatún í Garðabæ - verslunarkjarni í alfaraleið Útsalan í fullum gangi Opið 11-18 virka daga, 11-15 laugard. Hæðasmára 4 – Í sama húsi og Bílaapótek fyrir ofan Smáralind Símar 555 7355 og 553 7355 30-60% afsláttur af völdum vörum Full búð af nýjum haust vörum fagnar 10 ára afmæli 20% afsláttur af öllum vörum föstudag og laugardag Laugavegi 53 • s. 552 3737 Opið mánudag til föstudag 10-18 Við verðum með opið á menningarnótt frá 10-21 Borgarráð hefur samþykkt að kaupa fasteignir Skóla Ísaks Jóns- sonar. Kaupverðið er 184 milljónir en jafnframt verða skólanum greiddar 15 milljónir vegna viðhalds- framkvæmda sem er að fullu lokið. Í fréttatilkynningu segir að rekstur skólans hafi verið erfiður síðustu ár, einkum vegna mikilla skulda við Landsbankann. Með kaupum Reykjavíkurborgar sé staðinn vörð- ur um starfsemi skólans og komið í veg fyrir upplausn í skólagöngu ungra nemenda. Jafnframt sé rekstrarhæfni skólans tryggð með þessum ráðstöfunum. Starfsmenn skólans eru tæplega 40 og nem- endur eru 243. Borgin kaupir fast- eignir Ísaksskóla - nýr auglýsingamiðill 569-1100 finnur@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.