Morgunblaðið - 19.08.2011, Side 42

Morgunblaðið - 19.08.2011, Side 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 2011 Rúv sýndi heimild- armyndaþætti nýverið sem hétu „E-efni í matvælum“ og vonandi endursýnir Rúv þá þætti eins og marga aðra. Matarblaðamaður eins og hann kallar sig tók nokk- ur E-efni sem notuð eru í matvælum fyrir og upplýsti um uppruna og notkun þeirra. Þættinum er greinilega ætlað að skýra frá því að sum E-efna sem notuð eru í matvæli eru ekki skaðleg og í mörgum tilfellum nátt- úruleg. Reynir blaðamað- urinn að fyrirbyggja þann misskilning að öll E-efni séu óholl. Hann leggur því áherslu á nokkur E-efni sem notuð eru í matvæli og matvælaframleiðslu sem eru alveg náttúruleg. Nútíma vestrænt sam- félag hefur búið til mikla þörf fyrir alls kyns aukaefni í matvælum. Ástæðan er sú að efnin eru nauðsynleg í framleiðslu til að gera af- urðina girnilega í útliti. Það er alveg ljóst að eftir að við höfum hafið notkun þessara efna verður ekki aftur snú- ið. Við viljum borða mjúkan ís, hlaupkennda jógúrt og fallegar marglitar kökur. Ég er þó viss um að í okkar daglega lífi erum við of upptekin af útlitinu fremur en innihaldinu. Það væri því gott að fá að sjá fleiri fræðsluþætti um mat hjá Rúv í framtíðinni. ljósvakinn Morgunblaðið/Golli Skrautlegt Fallegur matur. Við viljum borða fallegan mat María Elísabet Pallé 17.30 Kolgeitin 18.00 Hrafnaþing 19.00 Einar Kristinn og sjávarútvegur 19.30 Kolgeitin 20.00 Hrafnaþing Heimastjórnin. 21.00 Motoring Stígur keppnis á rosa torfæru fyrir austan. 21.30 Eldað með Holta Kristján Þór eldar með suðrænum áherslum. 22.00 Hrafnaþing 23.00 Motoring 23.30 Eldað með Holta Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.39 Morgunfrúin. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Sr. Helga Soffía Kon- ráðsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Umsjón: Gerð- ur G. Bjarklind. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. Lesari: Bryndís Þórhallsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 12.00 Fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Foreldrahlutverkið. Umsjón: Þóra Sigurðardóttir.(3:6) 14.00 Fréttir. 14.03 Girni, grúsk og gloríur. Þáttur um tónlist fyrri alda og upp- runaflutning. Umsjón: Halla Stein- unn Stefánsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Hver myrti Móleró?. (3:18) 15.25 Í dagsins önn. Karlastörf og kvennastörf. Umsjón: Margrét Thorarensen og Valgerður Bene- diktsdóttir. Frá 1989. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Fimm fjórðu. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Í lok dags. Úrval úr Morgun- og Síðdegisútvarpi á Rás 2. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Töfrateppið. Tónleikahljóðrit- anir frá löndum í norðri og suðri, austri og vestri. Umsjón: Sigríður Stephensen. 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þór- hallsdóttir. 20.30 Hringsól. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (e) 21.30 Kvöldsagan: Ofvit- inn.Hljóðritun frá 1973. (24:35) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins.Þorvaldur Hall- dórsson flytur. 22.13 Litla flugan. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (e) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 15.50 Leiðarljós 17.20 Mörk vikunnar Fjallað um Íslandsmót kvenna í fótbolta. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Litlu snillingarnir 18.30 Galdrakrakkar 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Andri á flandri (Suð- urnes og nágrenni) Textað á síðu 888 í Textavarpi. (6:6) 20.45 Síðasta fríið (Last Holiday) Kona í New Or- leans fær þau ótíðindi að hún eigi aðeins þrjár vikur ólifaðar og skellir sér í Evrópuferð. Leikstjóri er Wayne Wang og meðal leikenda eru Queen Lati- fah, LL Cool J, Timothy Hutton og Gérard Dep- ardieu. Bandarísk bíó- mynd frá 2006. 22.40 Wallander – Prest- urinn (Wallander: Prästen) Kurt Wallander rannsókn- arlögreglumaður í Ystad á Skáni glímir við erfitt sakamál. Leikstjóri er Henrik Georgsson og með- al leikenda eru Krister Henriksson, Lena Endre, Sverrir Guðnason, Nina Zanjani og Stina Ekblad. Sænsk sakamálamynd frá 2009. Stranglega bannað börnum. 00.10 Batnandi menn (Smart People) Bandarísk bíómynd frá 2008. Há- skólakennari sem er ekkjumaður eignast kær- ustu en dóttir hans og bróðir reyna að spilla sam- bandi þeirra. (e) 01.40 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 60 mínútur 11.00 Líf á Mars 11.50 Tískulöggurnar í Ameríku 12.35 Nágrannar 13.00 Harry Potter og blendingsprinsinn Þegar Harry Potter byrj- ar 6. árið sitt í Hogwarts- skólanum uppgötvar hann gamla bók sem er merkt blendingsprinsinum. 15.30 Barnatími 17.05 Glæstar vonir 17.30 Nágrannar 17.55 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.06 Veður 19.15 Týnda kynslóðin Glænýr skemmtiþáttur undir stjórn Björns Braga Arnarssonar og Þórunnar Antoníu Magnúsdóttur. 19.50 Dansstjörnuleitin (So you think You Can Dance) 22.05 Þjóðhátíðardagurinn (Independence Day) Sag- an hefst á venjulegum sumardegi. Allt í einu dregur fyrir sólu. Óhugn- anlegur skuggi færist yfir jörðina og spurningunni um líf á öðrum hnöttum hefur verið svarað. 00.25 Ringulreið (Chaos) 02.10 Sjónvarpið: Bíó- myndin (TV: The Movie) 03.35 Takan (The Take) 05.10 Simpson fjölskyldan 05.35 Fréttir/Ísland í dag 07.00 Evrópudeildin – um- spil (AEK/Dinamo Tbilisi) Útsending frá leik. 17.25 Spænska deildin – upphitun (La Liga Presea- son Show) 18.20 Pepsi mörkin 19.30 Kraftasport 2011 (OK búðamótið) 20.00 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 20.30 EAS þrekmótaröðin Stigakeppni fjögurra móta þar sem reynir á þrek, styrk og þol keppenda. Sigurvegarar hljóta tit- ilinn “Hraustasti karl Ís- lands“ og “Hraustasta kona Íslands“. 21.00 Evrópudeildin – um- spil (AEK – Dinamo Tbil- isi) Útsending frá leik. 22.45 Box – Sergio Mart- inez – Paul Williams 08.00 Trading Places 10.00 Mr. Deeds 12.00 Gosi 14.00 Trading Places 16.00 Mr. Deeds 18.00 Gosi 20.00 Role Models 22.00/04.00 Bonfire of the Vanities 00.05 Next 02.00 21 06.05 Love and Other Disasters 08.00 Rachael Ray 08.45 Dynasty 09.30 Pepsi MAX tónlist 17.20 Rachael Ray 18.05 Running Wilde 18.30 Happy Endings 18.55 Real Hustle Þrír svikahrappar leiða sak- laust fólk í gildru og sýna hversu auðvelt það er að plata fólk til að gefa per- sónulegar upplýsingar 19.20 America’s Funniest Home Videos 19.45 Will & Grace 20.10 According to Jim 20.35 Mr. Sunshine – NÝTT Matthew Perry fer fyrir hópi leikara. 21.00 The Bachelorette 22.30 Parks & Recreation 22.55 Law & Order: Los Angeles 23.40 The Bridge 00.25 Smash Cuts 00.50 Last Comic Stand- ing 01.50 Whose Line is it Anyway? 06.00 ESPN America 08.10 Wyndham Cham- pionship 11.10/12.00 Golfing World 12.50 PGA Tour – Highlights 13.45 Wyndham Cham- pionship 16.50 Champions Tour – Highlights 17.45 Inside the PGA Tour 18.10 Golfing World 19.00 Wyndham Cham- pionship 22.00 Golfing World 22.50 PGA Tour – Highlights 23.45 ESPN America 08.00 Blandað efni 15.30 Robert Schuller 16.30 John Osteen 17.00 Hver á Jerúsalem? 18.00 Tónlist 18.30 David Cho 19.00 Við Krossinn 19.30 Tomorrow’s World 20.00 Ljós í myrkri 20.30 Michael Rood 21.00 David Wilkerson 22.00 Trúin og tilveran 22.30 Time for Hope 23.00 La Luz (Ljósið) 23.30 Way of the Master 24.00 Freddie Filmore 00.30 Kvöldljós 01.30 Kall arnarins 02.00 Tónlist sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 14.25 Cats of Claw Hill 15.20 Breed All About It 15.45 Or- angutan Island 16.15 Crocodile Hunter 17.10/21.45 Cats 101 18.05 Last Chance Highway 19.00 Whale Wars 19.55 Maneaters 20.50 Life of Mammals 22.40 Untamed & Uncut 23.35 Last Chance Highway BBC ENTERTAINMENT 11.10 Monarch of the Glen 12.05/16.15 Keeping Up Appearances 12.35/19.30/20.00 Skavlan 14.15 Deal or No Deal 16.35 ’Allo ’Allo! 17.30 Fawlty Towers 18.00 Live at the Apollo Specials 21.45 Michael McIntyre’s Co- medy Roadshow 22.35 Live at the Apollo DISCOVERY CHANNEL 16.30 The Gadget Show 17.00 How Stuff’s Made 18.00 MythBusters 19.00 Sons of Guns 20.00 Greatest Tank Battles 21.00 Ultimate Survival 22.00 Deadliest Catch: Crab Fishing in Alaska 23.00 Swamp Loggers EUROSPORT 15.30 Tennis: WTA Tournament in Cincinnati 19.00 Box- ing: IBF Intercontinental Title 21.00 Strongest Man 22.00 Bowling: PBA Tour in USA 23.00 WATTS MGM MOVIE CHANNEL 12.35 The Killer Elite 14.35 Tortilla Soup 16.15 Dying to Dance 17.45 MGM’s Big Screen 18.00 The Program 19.55 The Birdcage 21.55 3 Strikes 23.20 CQ NATIONAL GEOGRAPHIC 13.00/18.00/23.00 Air Crash Investigation 14.00 Bite Me with Dr Mike Leahy 15.00 Megafactories 16.00 Meg- astructures 17.00/19.00 Dog Whisperer ARD 15.00/18.00 Tagesschau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.50 Das Duell im Ersten 17.45 Wissen vor 8 17.50/21.28 Das Wetter im Ersten 17.55 Börse im Ers- ten 18.15 Lindburgs Fall 19.45 Tatort 21.15 Tagesthemen 21.30 Bloch 23.00 Nachtmagazin 23.20 Der Greifer DR1 14.15 Carsten og Gittes Vennevilla 14.30 Ernst 14.35 Dyk Olli dyk 14.50 Mægtige maskiner 15.00 Livet i Fagervik 15.50 DR Update – nyheder og vejr 16.00 Hammerslag 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Disney Sjov 18.00 Hit med Sangen 19.00 TV Avisen 19.30 Blond- inens hævn 21.00 Clockers 23.00 Medicinmanden DR2 13.40 Frilandshaven 14.10 Autograf 15.00 Deadline 17:00 15.30 P1 Debat på DR2 15.50/22.40 The Daily Show 16.10 Verdens kulturskatte 16.25 Columbo 18.00 Glemte film fra 2. Verdenskrig 18.45 Krysters kartel 19.00 Raseri i blodet 20.30 Deadline 21.00 Hard Candy NRK1 15.00 Krøniken 16.00 Oddasat – nyheter på samisk 16.05 Nyheter på tegnspråk 16.10 Tilbake til 90-tallet 16.40 Distriktsnyheter 17.30 Norge rundt 17.55 Livet i tretoppene 18.50 20 sporsmål 19.15 Trond Granlund – en gammal runner fra Manglerud 20.00/21.15 Kalde spor 21.00 Kveldsnytt 21.55 Canal Road 22.40 Oasis – Don’t Look Back In Anger 23.40 Country jukeboks m/chat NRK2 12.55 Solaris 15.35 In Treatment 16.00/19.00 Nyheter 16.03 Dagsnytt atten 17.00 Kos og kaos 17.30 Håkon & Haffners byggeklosser 18.05 Thailand for nordmenn 19.15 Vår aktive hjerne 19.45 Vel møtt, Sagan 21.40 Ei rituell verd 22.30 Program ikke fastsatt SVT1 14.55 Från Lark Rise till Candleford 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.10 Regionala nyheter 16.15 Minnenas television 17.10 Kulturnyheterna 17.20 Sverige i dag sommar 17.30 Rapport 17.52 Regionala nyheter 18.00 Falkenbergsrevyn 19.00 Mot alla odds 21.00 Resident Evil: Apocalypse 22.30 Rapport 22.35 En andra chans 23.05 Rapport 23.10 Danska mord 23.50 Bekas SVT2 14.40 Naturen saknar mig 15.10 Kvinnor om sin kropp 15.40 Nyhetstecken 15.50 Uutiset 16.00 Darwins väg från idé till teori 16.55 Oddasat 17.00 Vem vet mest? 17.30 Mat som håller 18.00 K Special 19.00 Aktuellt 19.22/20.15 Regionala nyheter 19.30 Växthusdrömmar 20.00 Sportnytt 20.25 Rapport 20.35 Kulturnyheterna 20.45 Huff 21.40 Mitt gäng 22.10 Vetenskapens värld 23.10 Fröken Märkvärdig och karriären ZDF 15.00 heute – Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.05 SOKO Wien 17.00 heute 17.20/ 20.27 Wetter 17.25 Der Landarzt 18.15 Ein Fall für zwei 19.15 SOKO Leipzig 20.00 ZDF heute-journal 20.30 Der letzte Zeuge 21.15 aspekte 21.45 Lanz kocht 22.50 ZDF heute nacht 23.05 neoMusic 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 15.35 Sunnudagsmessan 16.50 Newcastle – Arsenal 18.40 QPR – Bolton 20.30 Football League Show (Ensku mörkin – neðri deildir) 21.00 Premier League Pre- view (Enska úrvalsdeildin – upphitun) 21.30 Premier League World (Heimur úrvals- deildarinnar) 22.00 Bebeto (Football Legends) 22.25 Premier League Pre- view (Enska úrvalsdeildin – upphitun) 22.55 Fulham – Aston Villa ínn n4 18.15 Föstudagsþátturinn Endurtekið á klst. fresti. 19.30 The Doctors 20.15 Chuck 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.45 The Closer 22.30 The Good Guys 23.15 Sons of Anarchy 24.00 Týnda kynslóðin 00.40 Chuck 01.25 The Doctors 02.05 Fréttir Stöðvar 2 02.55 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Nýtt myndband hljómsveitarinnar Bon Iver við lagið „Holocene“ var sett inn á vef tímaritsins National Geographic í gær og segir á vefnum að myndbandið hafi verið tekið upp á Íslandi, leikstýrt af Nabil Elderkin. Elderkin er augljóslega hrifinn af landinu því haft er eftir honum að Ís- land sé mest töfrandi staður Jarðar. Landslagið hafi minnt hann á plán- etuna Mars og hann hafi lengið lang- að að taka upp myndband hér á landi. Bon Iver hafi gefið honum frjálsar hendur með myndbandið og hann ákveðið að láta verða af draumnum. Elderkin segir mynd- bandið hafa verið tekið í nágrenni Víkur í Mýrdal. Í því sést íslenskur drengur á gangi í íslenskri náttúru og þá m.a. við Jökulsárlón. Náttúrufegurð Stilla úr myndbandinu, ónefndur drengur við Jökulsárlón. Myndband Bon Iver tekið á Íslandi - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is –– Meira fyrir lesendur - nýr auglýsingamiðill ...þú leitar og finnur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.