Morgunblaðið - 14.09.2011, Page 10
10 DAGLEGT LÍF
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 2011
María Ólafsdóttir
maria@mbl.is
L
jósmyndarinn og barna-
bókahöfundurinn Bruce
McMillan er mikill Ís-
landsvinur. Hann hefur
unnið mikið með ís-
lensku listakonunni Gunnellu og þau
vinna nú að nýjustu barnabók sinni,
Winter Games.
Notaði íslensku aðferðina
„Faðir minn, sem var mikill
áhugaljósmyndari, hafði góð áhrif á
mig og sýndi mér hvernig ætti að
taka myndir. Einn daginn ætla ég
mér að skrifa bók um þessa leiðsögn
föður míns,“ segir Bruce sem er
fæddur og uppalinn í Boston en býr
nú í Maine, tvo kílómetra frá borg-
inni. Þar byggði Bruce sér hús úti í
skógi en hann segir að viðkvæðið í
Bandaríkjunum sé það að fólk verði
Kjúklingarnir voru
langvinsælastir
Bandaríski ljósmyndarinn og barnabókahöfundurinn Bruce McMillan og ís-
lenska listakonan Gunnella hafa átt í farsælu samstarfi síðastliðin ár. Þau hafa
gefið út saman barnabækur sem hafa verið vinsælar í Bandaríkjunum en Bruce
er mikill Íslandsvinur og safnar bæði íslenskri tónlist og myndlist. Hann hefur tek-
ið fjölda mynda á Íslandi og ráðgerir að setja saman myndabækur af ýmsu tagi.
Ljósmynd/Ragnhildur Kristín Sigurdardóttir
Gott samstarf Þau Bruce og Gunnella búa til litríkar og skemmtilegar barnabækur saman.
Ljósmynd/Bruce McMillan
Skíðafjör Nýjasta bók þeirra Bruce og Gunnellu segir frá vetrarleikum.
Hún Fríða sem heldur úti þessu
bloggi er aldeilis gnægtabrunnur fyr-
ir þá sem þurfa að leita einhvers í
tengslum við prjónaskap. Ekki ein-
asta eru þarna ótal prjóna- og heklu-
uppskriftir, bæði að því sem hún ger-
ir sjálf og aðrir, heldur eru líka mjög
gagnleg kennslumyndbönd fyrir þá
sem eru að byrja, sýnt er hvernig á að
fitja upp, prjóna slétt og brugðið og
margt fleira. Einnig eru kennslu-
myndbönd fyrir lengra komna sem
vilja tileinka sér eitthvað nýtt, t.d að
prjóna munstur með langt á milli lita.
Þarna eru líka linkar inn á ótal
prjónasíður bæði íslenskar og erlend-
ar. Svo er líka glás af ókeypis prjóna-
munstri og má þar nefna margt fyrir
börnin, t.d. Bubbi byggir munstur,
stafrófið, Stubbana, vörubíl, Dóru,
Pétur Pan og margt fleira.
Vefsíðan www.prjonablogg.blogspot.com
Allt mögulegt um prjónaskap
Tré ársins er af tegundinni fjallagull-
regn (Laburnum alpinum) og gerir sér-
staða þess og fegurð það vert útnefn-
ingar. Tré ársins var útnefnt af
Skógræktarfélagi Íslands við hátíð-
lega athöfn að Greniteigi 9 í Reykja-
nesbæ í gær.
Þetta er í fyrsta skipti sem tré á
Suðurnesjum verður fyrir valinu en
þetta tiltekna tré þykir fyrirtaks dæmi
um hvernig trjágróður getur vaxið og
dafnað suður með sjó þrátt fyrir erfið
skilyrði. Eigandi trésins er Sigrún Guð-
jónsdóttur og fékk hún afhenta við-
urkenningu af Magnúsi Gunnarssyni,
formanni Skógræktarfélags Íslands.
Félagið útnefnir árlega Tré ársins og er
útnefningunni ætlað að beina sjónum
almennings að því gróskumikla starfi
sem unnið er um land allt í trjá- og
skógrækt og benda á menningarlegt
gildi einstakra trjáa um allt land.
Viðurkenning Skógræktarfélags Íslands
Fjallagullregn valið tré ársins
Skannaðu kóðann
til að fara inn á
vefsíðuna.
Fitulítil og
próteinrík . . .
… og passar með öllu
www.ms.is
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
S
ÍA