Líf og list - 01.06.1951, Qupperneq 3

Líf og list - 01.06.1951, Qupperneq 3
RITSTJÓRI: Steingrímur Sigurðsson, Barmahlíð 49. Sími: 81248 TÍMARIT UM LISTIR OG MENNINGARMÁL LÍF og LIST Kemur út í byrjun hvers mánaðar. Árgangurinn kost- ar kr. 50.00. Sími: 81248 2. árgangur Reykjavík, júní 1951 6. hefti GUÐMUNDUR MATTHlASSON, tMistarfraÍingm: RIGOLETTO og lit yfir þróun óperunnar I PERAN er venjulega talin hefjast um alda- mótin 1600. Söngleikur í víðtækari merk- ingu þess orðs á sér þó miklu lengri sögu. Al- kunn eru dæmi þess meðal frumstæðra þjóða að láta í ljós ýmis geðhrif með söng, látbragði og dansi. Síðar hefir siðmenningin gefið þessum tneginþáttum form, sem á 17. öld nefndist dramrna in musica eða o-pcra in musica og loks opera. í lok 1 6. aldar komu saman í Flórenz nokkrir menntaðir aðalsmenn, myndlistarmenn og skáld, sem voru áhugamenn um tónlist, og efndu að lokum til fólagsskapar í því skyni að tengja sam- an drama og söng. Fyrirmynd sína hugðust þeir sækja til forngrískra harmleikja, sem talið var, að hefðu verið fluttir með kór og einsöng. Einn þeirra fólaga, Galílei, faðir stjörnufræðingsins, hafði fundið nokkur þessara sönglaga Grikkja, en tókst þó ekki að ráða nótnaletrið nema að litlu leyti, og varð það ekki að fullu ráðið fyrr en á 19. Úr Rigoletto: Fyrir framan hús Rigolettos LÍF og LIST 3

x

Líf og list

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.