Líf og list - 01.06.1951, Blaðsíða 15

Líf og list - 01.06.1951, Blaðsíða 15
GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON frá Lundi: GJFUR OG SKYNSEMI Ja, ,,skítc með alla skynsemi — en gáfur eru gull“ var gumað tíðum hátt á voru landi. Því svelgir drukkinn múgurinn mennta-gyðju full og ,,menningurini“ reisir hof á sandi. Þar pappírs-búkar, andlithr, pappírstrúnum á, við pappírs-gaufið skrælna á miðjum aldri, en grunnfær múgur tignar sem goð á stalli þá sem gala núg, með túmu orðaskvaldri. Þar gildir lítið skoðun, en gleypt er flest með trú, sem geipa stofulærðir froðusnakkar. Af forsendunum veilum er vissa reynslan sú, að verða dregnar niðurstöður skakkar. Þar skúlasmoginn lýður súr lærir speki þá að látast vilja hvers kyns endur'bætur, en hugkvæmt gúðra starfsmanna liði lafa á í laumi, — og naga þjúðarheilla rætur. Því fækkar nýtu liði í framleiðslunnar stútt, en fjölgar lýð á bitlinganna jötum, sem kýlir vömb og slæpist — en kann að taka lútt, þú kneri þjúðar, lekum, slái flötum. Þú súrhver heybrúk látist því signa mennta-full, en svíki lífið, dregin tízktnbandi, þá „skítt með gáfur“ segi eg, — ,,en skynsemi er gull“ — nú skortir hana mest í þessu landi. LÍF og LIST 15

x

Líf og list

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.