Líf og list - 01.06.1951, Blaðsíða 11

Líf og list - 01.06.1951, Blaðsíða 11
inn liafði dregið upp úr pússi síuu og strengt á milli stöplunnn, að undirlagi verkstjórans. Og það voru fánar á öllum fjórum stöplunum. Og séra Handanvatna Jiamaðist í rœðustólnum og lét blessunar- orðin dynja á heila skíttinu. Hunn minntist jafnvel á guðræknina í okkur. Og það var nú nokkuð lungt gengið. UNOIlt HÓLNUM og upp við kross- göturnar hérna megin var eitt af Jæssum veitingahúsum með rauðu þökunum. Maður sá ekki sjálft liúsið fyrr en á beygjunni fyrir utan, og þegar maður liafði einu sinni séð það, varð manni aldrei litið á það aftur, til að taka eftir því. Það var ekki eitt af Jiessum gömlu góðu liúsum mcð ris og kvist og kannske grænt þak til hátíðabrigða, lieldur ósköp einfaldur hjallur, er hafði engan tón. Héraðið í kring var aftur á móti lilýtt og gróskumikið, og það var eins og heilnóta með krossi. Það liafði lengi staðið til að lialda eitt- Jivert skrall í þessu lnisi í lokin, og við vorum búnir að nesta okkur upp fyrir það. Við byrjuðum strax undir ræðunni hjá séra Handanvatna, og ]>egar hann var bú- inn, skrapp liann i þetta til okkar. Og við spurðum hann eftir Mósu og hvort að hún myndi koma á vígsluhátíðina og livort hahn liefði hugsað sér að verða fyllri en allir aðrir, þegar okkur fannst liann taka of stóra teyga úr fliiskunni. Hann var kát- ur og sagði. að við værum beztu strákar, en hann léti ekki livaða angurgapa sem væri fífla fyrir sér kaupakonurnar. Og þeg- ar hann fór, var nefbroddurinn á lionum orðinn glóandi rauður. Um kvöldið fórum við Jói til liússins með rauða þakinu, og cr við komum inn, lentum við í þvögunni við dymar. Og ég sneri mér að Jóa og sagði: — Hvað cigum við að gera liingnð? Hann fitjaði upp á nefið. — Mér er andskotans sama, sagði Jói. Eg ætlaði að snúa við, en ]>á sá ég liana, og ]>að var aldrei gott að vita nema ég gæti náð henni undir vænginn. — Heyrðu Jói, kannske, sagði ég. — Andskotans liringlnndinn í ]>ér sagði Jói. Hann var í illu skapi, og hann hafði drukkið frá þvi í miðri ræðu lijá séra Handanvatna. Seinna um daginn hafði hann mannað sig upp og fundið ójesúsinn að máli og þnkkað fyrir sig og sinar káss- ur. Það var meðal þeirra nauðsvniaverka, sem varð að vinna, áður en yfirlauk, og það var engin furða ]>ó liann bölvaði i meira lagi. Við tróðumst í gegnum þvöguna, og á leiðinni var Jói að yggla sig og gera sig svakalegan framan í liina og þessa. — Andskotans sveitamenn eru þetta, ætla þeir að halda ballið í fordyrinu, sagði Jói. — Vertelcki að æpast l>etta, sagði ég. Við ýttum okkur inn í veitingastofuna og settum olckur niður úti í liorninu að vestanverðu, undir glugganum. Það var einn að drekka kaffi og hann át vínar- brauð með því, eins og livert annað lost- æti. Jói fór að baslast við að uá upp flöskunni, en lionum gekk það ekki sem l>ezt. — Hvernig er það, er þér eitthvað að förlast liandbragðið?, sagði ég. — Þú rífur kjaft, þér er sveiinér ekki óglatt, sagði Jói. — Derringur, sagði ég. Jói náði upp flöskunni og vínarbrauðs- ætan liætti kaffilapinu og góndi á liana. — Sérðu smettið á honum ]>essum?, sagði Jói. — Já. — Á ég að ganga ufrum og laga það?„ sagði Jói. — Þú ert fífl, sagði ég. — Hann er skakkmyntur, sagði Jói. — Þú skyldir þó aldrei ætla að ganga í verkin skaparans?, sagði ég, — Það væri hreinn góðvilji, sagði Jói. — Eg kom til að vera á ballinu, sagði ég- — Móðir Jians yrði mér þakklát, sagði Jói. — Vertekki að ]>essu, ég vil ekki láta henda mér út, sagði ég. — Sástu stelpu?, sagði Jói. — Hvað um það, sagði ég. — Auðvitað sástu stelpu, þú sérð alltaf stelpur, ]>ú hefir verið að elta stelpur allt þitt líf, sagði Jói. — Þegiðu, sagði ég. — Píkustingur. það ertu, guðsvolaður píkustingur og alltaf í snatti, sagði Jói. Uppörtunin kom og spurði hvað við vildum. Hún var lítil og snotur og fjári óburðug, þegar hún talaði. — Ég anza þessu ekki, ]>etta er ósvífni, sagði Jói. — Hvað?, sagði uppörtunin og var fyrt- in eins og hrein mey. — Ertu bólfim?. sagði Jói. — Hvað meinarðu?. sagði uppörtunin. — Ég spurði, hvort ]>ú værir bólfim, sagði Jói og ]>uklaði hana á öðru lærinu. — Dóni, sagði uppörtunin og sneri frá okkur. — Heyrirðu ]>að Jói. ég vil engan há- vaða, ég ætla að vera á ballinu, sagði ég. — Eins og mig varði eitthvað um það, sagði Jói. — Þú gazl látið píkuna vera, sagði ég. — Ekki skapaði ég þessar stoðir undir liana, sagði Jói. Uppörtunin, sem liafði farið fram, kom nú aftur og var með tvo blesa með sér. — Láttu mig tala við þá, sagði ég. — Viljið ]>ið gjöra svo vel og koma fram með okkur, sagði annar þeirra, og það hafði auðsjáanlega verið tekinn krabbi úr anuarri vör hans, því hanu skyrpti þessu undan berum tönnunum. — Ég krefst ]>ess að vera þéraður, lúsa- blesar, sagði Jói. Ég sá að liann gat gert það ómögulegt, svo ég hnippti í liann og hann lét sér segj- ast og þagnaði. — Við vorum rétt að koma, sagði ég. — Stúlkan hefir kvartað undan ykkur, sagði sá bertennti. — Við höfum ekki gert henni hið minnsta, við bara sátum og biðum eftir afgreiðslu, sagði ég. Blesarnir fóru og töluðu við uppörlun- ina, og svo komu þeir aftur, og þessi með heilu varirnar sagði: — Þið verðið að vera stilltir. — Eins og lömb, sagði ég. Með það fóru þeir og Jói sagði: — Helvítis liundingjarnir. — LTss, sagði ég. — Byggðum við ckki brúna?. sagði Jói. — Svo er sagt. — Er þelta náskrall ekki tilorðið vegna þess?, sagði Jói. — Nú að vísu. — En hver andskotinn þá?, sagði Jói. — Það er ekki þar með sagt, að þú megir nudda þér utan í hvaða kvenmanns- læri sem er, sagði ég. Maðurinn hinum megin liafði raðað f sig vínarbrauðunum og drukkið kaffið, og hann var að laumnst til að ropa f klútinn sinn. Uppörtunin kom fram til að plokka hann fyrir óætið, og ég stóð á fretur og fór yfir til liennar. — Tvo pepsí, sagði ég. Hún anzaði ekki, og ég sá, þnð var hundur í henni. Þnð var ótækt, að fá ekki pepsíið, svo ég gekk fast að henni og gerði mig auðmjúkan. — Tvo pcpsí og takt ekki mark á hon- um. sagði ég. Hún skaut upp á mig augunum, og þegar hún talnði, þá slöngvnði hún því yfir aðra öxlina. — Ætli ]>að ekki. sngði hún. Eg gekk aftur að borðinu og settist. — Djöfuls viðbjóður að sjá til þín, sagði Jói. LÍF og LIST II

x

Líf og list

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.