Líf og list - 01.06.1951, Qupperneq 13

Líf og list - 01.06.1951, Qupperneq 13
út um þær liinum megin. Og það var svo mikið skurk og tramp í ganginum, að það heyrðist ekki daut x dragverki spiltarans. Dóri fór að burðast við að taka í vör- ina lijá einurn sveitamanniuum og Sæti- Niisi bauð mér vindling. Hann kveikti í honum, og yfir logann á eldspýtunni sá ég hana koma í dyrnar. Sæti-Nási tók ekki oftir henni i þvögunni, fyrr en hún var homin alveg að okkur. — Halló, sagði Sæti-Nási. — Halló, sagði Mósa. — Allt í fínasta, sagði Dóri. — Sko Dóra, sagði Mósa. — Dans?, sagði Sæti-Nási. — Piili, það er svo mikil svækja, sagði Mósa. — Nei, halló, sagði Mósa. — Halló, sagði ég. — Dans?, sagði ég. — Púh, það er svo mikil svækja, sagði Mósa. llún var indæl, og hún var upp á marg- ar messur hjá séra Handanvatna. Sæti- Nási horfði á hana, og ég sá liann var að titla af henni spjarirnar með augunum. Hjöfuls rafturiun. Mósa skaut sér áfram, úleiðis til dyranna. — Tjakkurinn í drallinu, sagði Dóri. •— Hann verður það, sagði ég. — Tíu tonna tjakkur í drnllinu hjá Mósu, sagði Dóri. — Enga lygi, sagði Sæti-Nási. Svo vissum við ekki fyrr en við sáum Mtan í liana inn í snlinn, og hún var með einhvern lnngan og mjónn upp á slðuna. — Andskotans daninn, urraði Sæti-Nnsi. — Hvaða dani?, sagði ég. •— Tjakkurinn á mjólkurbúinu, sagði Dóri. I’að hlakkaði í mér görnin, og Sæti- Nási fór að tyggja vindlingsendann i gríð. Dóri fékk sér aftur I vörina hjá sveita- 'ttanninum og séra Handanvatna tróðst til læirra. ■— Gef mér í nefið Gvendur, þú lendir 1 helvlti hvort eð er, sagði séra Handan- vatna við sveitamanninn. Gvendur gaf honum í nefið og séra Handanvatna hélt l)ví á milli fingranna meðan liann snýtti sér. — Mósa er i heitasta drallinu, sagði Dóri. ■— Skíthæll, sagði séra Handnnvatna. —■ Sveimér alla mína, hún er i danska 'lrallinu, sagði Dóri. ■— Páið yður aflur í nefið, séra minn, Sagði Gvendur. — Ilver er mestur prestur á íslandi?, sagði séra Handanvatna, — Fáið yður í nefið, eudurtók Gvendur og otaði að honum dósunixm. Séra llandanvalna brá fingrunum niður í dósirnar. Hann sagði: — Eg er mesti kennimaður á Islandi. — Mig fá i drallið, sagði Dóri, og seild- ist eftir tóbxxkinu. — Ég flyt lifandi orð, sagði séra Hand- anvalna. / — Já, sagði Gvendur. — Ég flyt lifandi guðsorð, sagði séra Handanvatna. — Snarlifandi í fínasta drallinu, sagði Dóri. — Skithæll, sagði séra Ilandanvatna. — Allt i finasta, sagði Dóri. Séra Handanvatna fór að glxipa á Dóra, fljótandi augum, og valt fram á tærnar og rak nefið i hann, svo valt hann á liælana. Og þannig gekk það nokkrum sinnum. Dóri var að reyna að brosa framan i hann, en tönnin gerði það alveg hryllilegt. Séra llandanvatna sneri sér að Gvendi og sagði: — Þekkir þú þennan mann? — Hvort ég, þetta er hann Dóri, sagði Gvendur. — Dóri?, Dóri? Uúúú, hann Dóri. Hann Dóri i brúarsmiðinni. Sæll Dóri, sagði séra Handanvatna. Það hlunkaði í Dóra. — Ég var að vígja liana i dag, hvernig fannst þér?, sagði séra Handanvatna. — Það var í fínasta, sagði Dóri. Við Sæti-Nási mjökuðum okkur inn í salinn og Iitum í kringum okkur. Og inn- an stundar kom ég auga á Danska, livar hann lónaði með Mósu úti í einu horninu. Hann hafði arminn yfir um Iiana, rétt ofan við lendarnar og liélt lienni svo þétt að sér, að það hefði ekki vcrið hægt að koma hníf á milli þeirra öðruvísi en reka hann i kviðinn á þeim báðum. Og það lá við, að ég roðnaði, er é'g sé jxetta. Sæti-Nxisi kom einnig auga á þau, og það fór ekki fram hjá honum fremur en mér, hvernig Danski liélt henni. — Ilelvítis flagarinn, sagði Sæti-Nási. — Það er allt í bezta gengi, sagði ég. — Það ber ekki á öðru, sagði Sæti-Nási. •—- Jamm, maður veit þá alllaf hvernig maður á að hafa það í Daumörku, sagði ég. — Þetta gerir rjóminn, sem hann drekk- ur á mjólkurbúinu, sagði Sæti-Nási. Það var engum vafa bundið, að Mósa hal'ði ekki áliuga á neinum öðrum en þessum mjólkurbúsútlendingi, og það vnr ekkert fengið við að gera sig gulan og grænan út af þvi. Sæti-Nási liengdi haus- inn, og ég vissi, að hann var að velta þvi fyrir sér, hvernig liægt væri að berja Dauska íit úr ]>essu, xin þess að lenda sjálfur í tæting \’ið hann. Og allt í einu laust þvi niður í hann, eins og fagnaðar- erindi ásamt vatnsskirn og öllu tilheyr- andi. Og hann sagði: — Jói. — Steindauður, sagði ég. — Ekki svo, sagði Sæti-Nási. Við tróðumst til baka, og á meðan var ég að hugsa um það. Það var allt í lagi með Jóa, lionum yrði ekki nuddað fetið. Eu myndi Sæti-Nási þora i Danska? Nei, liann myndi ekki ]>ora í liann þó honum bráðlægi á því. Það yrði sem sagt allt með ró og spekt. Við fórum frarn hjá Dóra og séra Hand- nnvatna og Gveiidi, og alla leið inn í veit- ingastofuna. Jói var svona um það bil að fá glóruna aflur, og hann þekkti okkur og ]>írði upp á okkur augunum. Hann sagði: — Þar koma tveir góðir, Jóhnnn. Láttu þá ekki miga utan i þig, Jóliann. Sigaðu ]>eim rófulausum á skjáturnar. — Hann er ekki viðmælandi, sagði ég. — Ifver er ekki viðmælandi, hórusynir, sagði Jói, og grúfði sig niður á borðið og reyndi að híta fara vel unx hausinn á sér. — Ilann ætlar að fara að gráta, sagði Sæti-Nási. — Sem ég er lifandi fæddur, sagði ég. — Heyrðu Jói, danski rafturinn er liéma, þessi sem var að berjn ]>ig i sumar, sagði Sæti-Nási. —- Éttu hann sjálfur, sagði Jói. Til lesenda Líf og list verður sextán blaðsíður um sumarmán- uðina eins og í fyrra. Meðan ritið er ekki stærra, kost- ar hvert hefti sex krónur í lausasölu. LÍF 0g LIST 13

x

Líf og list

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.