Húsfreyjan - 01.01.1950, Blaðsíða 3

Húsfreyjan - 01.01.1950, Blaðsíða 3
Jfúsfreyjxui I. argangur Útgejandi: Kvenjélagasamband íslands /. tölublað ÁVA R P A undanförnum fnnguni K. I. hafa komifi fram ákveönar óskir um, afi K. I. hefSi sitt eigifi blaS eSa tímarit, er rœddi döallega mál heimilanna. A síöasla Landsþingi K. 1949, var svo kosin nefnd, er ásamt stjórninni átti <iö vinna aö undirbúningi og útgáfu þessa rits. I nefndina voru kosnar frú Soffía lngvarsdóttir formaöur, frú Svava Þorleifsdóttir og frú Áslaug ÞórSardóttir. Árangur af starfi þessara kvenna er blafi þaö, sem hefur göngu sína í dag, og nefnist „HúsfreyjanEr œtlast til, aö hún komi út fjórum sinnutn á ári fyrst um sinn. Sakir þess, a<5 K. I. er tuttugu ára á þessu ári, þótti 'oss hlýöa <iö minnast afmœlis þess <u5 nokkru í þessu fyrsta tölublaöi, og er því efniö mefi öörum hætti en cetlazt er til afi veröi í framtíöinni. Þafi er ósk vor <iö ,,Ifúsfreyjunni“ megi í framtíSinni auönast <iö flytja þann fróöleik til íslenzkra kvenna, sem efli þær til aö stýöja íw5 heill og hamingju heimilanna, og afi þær veröi sífellt minnugar þess, ufí heimilin eru hyrningar6teinar þjóðfélagsins. LANDSBÚKASAFN tAíl '81554 "i'SLANlÍs

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.