Húsfreyjan - 01.01.1950, Blaðsíða 29

Húsfreyjan - 01.01.1950, Blaðsíða 29
2) Áður en þér notið liraðsuðupott, þá inunið að aðgæta: a) Hvort gufuliol í loki og þrýstistilli eru lirein. h) Hvort örvggisventill er í lagi. c) Hvort gúmmíhringur er jiar, sem hann á að vfera. 3) Fyllið aldrei hraðsuðupott meira en að 2/3, liéldur minna, og notið aldrei minna en I <11. af vökva. 4) Setjið lokið vel á, sé jiví snúið, J)á gahgið örugglega frá jiví. 5) Hitið hraðsuðupottinn við mikinn hita, (undantekning j)ar frá er graul- ur, baunir o. j). u. 1.) án J)rýstistillis, þangað til gufan streymir kröftugt út. 6) Setjið jvrýstistillinn á og haldið áfram að hafa inikinn hita, þangað til jirýsl- ingur er orðinn hæfilegur, minnkið |)á hitann, svo að suðan haldist jöfn. 7) Haldið aldrei höfðinu yfir hraðsuðu- potti, ef öryggisventillinn springur eigið J)ér á hættu að brenila yður al- varlega á innihaldi pottsins. 8) Sjóðið eftir J)eim reglum, sem hér eru gefnar, eða fylgið nákvæmlega notk- unarreglum þeim, er fylgja pottunum. Gætið að því, að suðutíminn fer rnjög eftir því, hve maturinn er smátt skor- inn, því að þér náið fyrst fullnægj- andi árangri, þegar þér hafið lært á hraðsuðupottinn. Skrifið niður |)á suðutíma, sem j)ér finnið af revnslu að eru þeir réttu. ú) Ef þér kælið pottinn hægt án jiess að setja liann ofan í kalt vatn, verð- ur að stytta suðutímann um 3 mín. 10) Þegar þér takið hraðsuðupolt af eldi, þá haldið honum réttum. 11) Hellið aldrei köldu vatni yfir lokið, þannig að það fari ofan í pottinn gegnum opið á })rýstivenllinum, látið hehlur vatnið renna niður hliðarnar eða dýfið pottinum ofan í vatnið, j)ó ekki nema upp að loki. 12) Takið ekki þrýstiventilinn af, fvrr en yfirþrýstingurinn er horfinn (ekki heyrist í gufuútstreyminu, Jiegar hreyft er við j)rýstistillinum), lakið þá fyrst lokið af. 13) Þ'egar þér þvoið hraðsuðupott, j)á munið að liahn er úr alúmíníum og })olir J)ví ekki sóda. 14) A milli j )ess, sem potturinn er notað- ur á að geyma hann vel þurran, og ineð öfugu loki. Geymið jirýstistillinn á hotni ’pottsins. SUÐUTlMl OG ELDSNEYTISÞÖRF. Þar sem suðutími í hraðsuðupotti er töluvert minni en í venjulegum potti, hef- ir verið reynt að finna föst lilutföll milli suðutímanna, svo að almennt væri liægl að segja, að matur soðinn í hraðsuðupotli skuli t. d. sjóða */t af þeim tíma, sem mat- ur þarf að sjóða i venjulegum potti. Þetta hefir reynst vera ómögulegt, en hins vegar hefir verið reynt að finna fösl suðuhlutföll fyrir einstakar matartegundir, kartöflur, fisk, kjöt, o. fl. Þá liefir komið fram, að suðutíminn er mismunandi eftir aldri og gæðum matvælanna. VIT á MÍNR AN NSÓKNIR. Nokkrar tilraunir hafa verið gerðar til jiess að rannsaka, hvernig C-vítamín varð- veitist í grænmeti, þegar það er hraðsoðið. Við rannsóknirnar voru notaðar nýjar flvsj- aðar kartöflur, sneitt hvítkál og hlómkál í hríslum. ( hvítkáli evðileggst við suðu í venju- leguni potti um helmingur af C-vítamín- innihaldinu, af helmingnum, sem eftir er, eru um 70% í suðuvatninu, en hitt í káh inu. Þegar helmingur vítamínsins evði- leggst við suðuna og mestum hluta suðu- vatns oftast l'leygt (en j)að á auðvitað að notast í sósur og súpur), |)á fáum við að- eins um af upprunalega C-vítamín- magninu, þegar við horðum kálið. HÚSFREYJAN 29

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.