Húsfreyjan - 01.01.1950, Blaðsíða 31

Húsfreyjan - 01.01.1950, Blaðsíða 31
einu Joftþyngd. Virðiist það fielzt stufu frá gúmmíhringnuni, en einnig getur brugðið komið úr inálminum í pott- inum. Bragðið virðist þó að mestu bundið við suðuvatnið. 5) Hraðsuðupottarnir verða að álítast kær- komin lijálp við dagleg störf, en þeir svara enn ekki þeim kröfum, sem með réttu á að vera hægt að gera til slíkra tækja. Æskilegt er að hægt væri að framleiða hraðsuöupotta, sem eru 2,5 kg. að þyngd og 5 1. að rúmtaki (jafn- vel stærri og þyngri) með öryggisventli til hliðar, svo að síður sé ha»tt við bruna, einnig 3stiga þrýstistilli eins og „]>resto“-j»ottarnir. Einnig væri óskundi, að flautið, sem gefur til kynna suðu- hitann, væri nokkuð greinilegra. Hvorki tré né ,,bakelit“ virðist lienta í liand- fang, nema góð lofteinangrun sé um alla málmhluti og skrúfur. í Svíþjóð eru aðeins samþykktir hrað- suðupottar af gerðinni aladín, en af þeim er ekki liægl að taka lokið fyrr en þrýstingur er horfinn. (Þykkur gúmmíhringur er lagður yfir, eftir að lokið er sett á, hann lokar loftþétt um leið og hann kemur í veg fyrir, að hægt sé að taka lokið af). 6) Rannsóknir á sprengihættu liafa enn ekki verið gerðar. UM KAUP Á HRAÐSUÐUPOTTUM. Þegar við kaupum hraðsuðupott, verð- um við að gæta þess, að liann sé ekki of þungur, að handföng séu góð og vel hita- einangruð (helzt handföng á báðum hlið- uni), og að hann sé nógu stór. Það er kostur ef liægt er að stilla pott- inn á mismunandi suðuhita. Þyngdin fer fyrst og fremst eftir því, livort potturinn er ætlaður til notkunar á rafmagni eða á opnum eldi. Þykkt steyptu hraðsuðupott- anna þarf ekki að vera trygging fyrir meiri styrkleika, heldur en hjá þeim þunnii og Norrœna húsmœdramótid Dagana 10.—13. júní í sumar verður haldið í Idllehammer í Noregi mót nor- rænna húsmæðra. Það er Húsmæðrasamband Norðurlanda, sem gengst fyrir mótinu, en slík mót eru að jafnaði haldin annað hvort ár. Síðasta mótið var í Stokkhóhni árið 1<J48. Aðilar í Húsmæðrasamhandi Norður- landa eru landssamhönd húsmæðra í Dan- mörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð, en Kvenfélagasamband íslands verður tekið inn í samhandið á mótinu í sumar. Boðið er 80 þátttakendum frá hverju landi, auk mikils fjölda þátttakenda frá norskum húsmæðrafélögum. Á Landsþingi síðastliðið sumar var ákveð- ið að veita kr. 5000.00 til þess að styrkja konur frá K. 1. til þátttöku í móti þessu, og var jafnframt kosin nefnd þriggja kvenna til þess að hafa, ásamt stjórninni, forgöngu um undirbúning ferðarinnar. Nefndina skipa: Jónína Guðmundsdóttir, formaður, Helga Magnúsdóttir og Málfríð- ur Björnsdóttir. Þegar stjórnin og nefndin fóru að ræða um förina, þótti eðlilegast að láta upp- liæð þá, sem að ofan greinir, koma til skipta milli héraðssambandanna og var pressuðu, því að komið geta fyrir ósýni- legir steyjmgallar, gróf „krystalisering“ o. fl. Tryggustu og meðfærilegustu pottarnir eru þeir pressuðu, þó mega þeir ekki vera of þunnir. Eigi að nota hraðsuðupotta á rafmagni verða þeir að liafa þykkan, renndan hotn, en sú tegund er dýrari. Pottar með órenndum hotni henta betur á eldstæði með opnum eldi, þeir eru ódýr- ari. (Lauslega þýtt og stytt úr „Statens Husholdningsrads Faglige Meddelelsar). Halldóra Eggertsdóttir. H Ú S K R EYJA N 31

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.