Húsfreyjan - 01.01.1950, Blaðsíða 17

Húsfreyjan - 01.01.1950, Blaðsíða 17
skeið sanibandsins. Hefir skrifstofan svo auðvitað liaft með liöndum að vinna úr skýrslum þessum o}; jíefa þar með yfirlit yfir starf sambandanna í lieild eftir því, sem fiin}' eru á. Þarf eigi nánar að tiljjreinit störf o{i þýðingu skrifstofunnar, þar eð konum er sú starfsemi öll í fersku minni. Aðeins skal þess };etið, að á Landsþingi 1947 var sýnt, að ef ekki feiif;ist aukin fjárframlög úr ríkissjóði, yrði ekki kleyft að balda öllu slarfi K. í. í sama borfi o{; þá var. Lét fjárbagsnefnd þingsins þá svo um mælt í álitsgerð, cr fjárbagsáætl- tininni fylgdi: „En leggist skrifstofuliald K. I. niður, eru samtökin dauðadæmd“. IVIá af þeSsu marka, bvers virði héraðs- sainbondin telja skrifstofuna, þar eð fjár- bagsnefnd var að því sinni þannig skipuð, að í henni áttu sæti konur úr 7 liéraðs- samböndum. 7. AFSKIPTI K. í. AF FRÆÐSLU- LÖGGJÖF LANDSINS OG FRÆÐSLU- STARF SAMBANDSINS SJÁLFS. Á Landsþingi K. 1. 1943 flutti fræðslu- málastjóri, Jakob Kristinsson, erindi um skólamál. Gat bann þess, að í ráði væri, að endurskoða alla skólalöggjöfina og væri svo að segja fullskipuð nefnd, sem ætli að framkvæma þetta. En er það upplýst- ist, að fyrirhugað væri, að nefnd þessi vrði skipuð körlum einum, samþykkti þingið einróma áskorun til kennslumálaráðberra mn að skipa að minnsta kosti lva*r konur í nefndina. Varð þetta til þess, að inn í nefndina komsl kona, Aðalbjörg Sigurðar- dóttir. Auk þess kaus Landsþing þetta þrjár konur í nefnd til þess að semja álit um lilhögun búsmæðraskóla og stöðu þeirra í væntanlegu skólakerfi landsins. Kosningu blutu þær Sigrún P. Blöndal, Hulda Stef- ánsdóttir og Aðalbjörg Sigurðardóttir. Má fullyrða, að störf nefndar þessarar böfðu mikilvæga þýðingu fyrir þqnn þátt liinnar A iialbjörg Sigurbardótlir. núverandi fræðslulöggjafar, sem fjallar um Inismæðraskólana. Hilt er og fullvíst, að blutdeild kvenna í setningu þessara laga befði engin orðið, ef K. í. befði eigi beitt sér fyrir því, að konur fengju sæti í nefnd- inni. Auk þess flutti fulltrúi kvenna í skóla- málanefndinni, Aðalbjörg Sigurðardóttir, erindi um fræðslukerfið í beild á fjölmörg- um fundum héraðssambanda, og gaf þannig konum kost á að fýlgjast vel með því, sem var að gerast á sviði skólamálanna. Á auka-landsj)inginu 1944 var ákveðið að ráða einbverja konu, er gæti baft á bendi umferðakennslu í matreiðslu og jafnframt leiðbeint í ýmsu öðru á starfssviði húsfreyj- unnar. Var lil |)ess ráðin um baustið Rann- veig Kristjánsdóttir, húsmæðrakennari. llélt lnin svo um veturinn námskeið á ýmsum stöðum í Mýra- og Borgarfjarðar- sýslu, í Gullbringusýslu og í Reykjavík. Auk |>ess voru á Jiessu fyrsta starfsári liald- in tvö námskeið fyrir barnaskólastúlkur með kennara frá K. I., annað í Borgarnesi, liitt á Akranesi. Rannveig starfaði bjá K. I. til ársloka P)45 og verður starfs bennar bjá sambandinu nánar getið síðar. Þá er Rannveig lét af stiirfum var eigi unnt það sem eftir var af þeim vetri að H C S F R E Y J A N 17

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.