Húsfreyjan - 01.01.1950, Blaðsíða 24

Húsfreyjan - 01.01.1950, Blaðsíða 24
þannig mann f'rá manni, þarf uppþvott- urinn að jafngilda dauðlireinsun á matar- áhöldunum. Víðs vegar um heim liafa heilbrigðis- yfirvöldin iagt á það mikið kapp að úti- loka þessa smithættu í veitingahúsum og opinberum matsölustöðum, að svo miklu leyti, sem það er mögulegt. Heilbrigðis- eftirlitið á þessu sviði befir víða verið aukið mjög síðustu árin. t ýmsum lönd- um bafa Verið teknar upp stöðugar, ná- kvæmar rannsóknir á því, hve vandlega matar- og drykkjaráhöldin eru þvegin á opinberum matsölustöðum. Rannsakað er, hve margir lifandi gerlar finnast á þvegnum áhöldum, diskum, bollum, glösum, skeið- um, göffium o. s. frv., og fari gerlamagnið frani úr vissu hámarki, er leitað að or- sökunum fyrir því, með mnbætur fyrir augum, og sektarákvæðum beitt eftir at- vikum. Undanfarna mánuði hefir heilbrigðis- eftirlitið í Reykjavík framkvæmt slíkar rannsóknir í veitingaliúsum bæjarins, bamaheimilum, sjúkrabúsum og öðmm heilbrigðisstofnunum. Eins og búast mátti við, reyndist uppþvotturinn vera mjög mis- jafn á þessum stöðum, en yfirleitl var hann slærnur og sums staðar mjög slæmur. Skort- ur á lientugum tækjum og áhöldum á nokkra siik á þessu. Gerlafjöldinn á hverju mataráhaldi reyndist vera frá 0 til 750.000. Rannsakaður er aðeins sá hluti mataráhald- anna, sem munnur eða matur kemur við. Uppþvottatækin voru ýmist balar, einsett- ir stál- og glervaskar, tvísettir stálvaskar, suðupottar eða uppþvottavélar. Það kom í ljós, að mikið meira veltur á vandvirkni og jirifnaðarkenud þess, sem stendur fyrir eða annast uppþvottinn, en tækjunum, sem notuð eru. Helzlu ágallar voru þessir: Mataráhöld úr gleri voru víða úr sér gengin, sprungin eða skörðótt, og könnur og önnur áböld úr málmi voru sumss slaðar mjög dæld- ótt, þannig að erfitt var að hreinsa þau, Þvottavatnið var oft ekki nægilega heitt, þvottaefni ónóg, eða að þvegið var aðeins úr einu vatni. Sums staðar var aðeins einn jivottabali eða -vaskur, stundum mjög lít- ,11 eða gallaður, og ekki ætíð notaður ein- göngu til uppjivotta. Uppþvottavélar gátu verið opnar fyrir ryki eða verið illa þrifn- ar, sumpart af jiví að erfitt var að breinsa þær. Þurrkur voru sums staðar óhreinar, enda stundum illa þvegnar eða jafnvel aðeins jiurrkaðar eftir að þær voru orðnar blautar, Jiurrkaðar vfir miðstöðvarofni, þar sem heitur loftstraumur ber mikið af ryki í og gerlum) með sér. Loks var uppþvotta- herhergið ekki alls staðar nógu snyrtilegt eða umgengni nógu góð. Reynt liefir verið að bæta úr ágöll- unuin með leiðbeiningum og á annan hátt, eftir |)ví sem unnt befir verið, en miklir erfiðleikar eru á útvegun nýrra og full- kominna uppjivottatækja og mataráhalda. Rannsóknir, sem endurteknar hafa verið á sumum stöðunu'm, sýna að gerlafjöldinn hefir minnkað Jiar til muna, frá |>ví að fyrstu sýnishornin voru tekin. Sérstök áherzla hefir verið lögð á að reyna að finna þá upp})vottaaðferð, sem öruggust er og um leið auðveld í fram- kvæmd, þannig að sem minnstar kröfur Jmrfi að gera til starfsfólksins, en á opin- berum matsölustöðum, þar sem oft er skipt um starfsfólk, er bætt við að vandvirkni og Jirifnaður sé ekki ætíð eins og vera ber. Þessum athugunum hér í Revkjavík er enn ekki lokið. Þær liafa J)ó sýnt, að gera þarf þeim Ijóst, er við uppþvott fást, hvílíkur ábyrgðarhluti með tilliti til smithættu Jiað er að vera hirðulaus með uppþvott, og að nauðsynlegt er, í sambandi við bann, að gæta })ess aS viðhafa fyllsta hreinlæti í hvívetna, m. a. liafa jafnan hreinar liendur — og neglur, afi mataráhöld og þvottaílát séu í góðu 24 HÚSFREYJAN

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.01.1950)
https://timarit.is/issue/344515

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.01.1950)

Aðgerðir: