Húsfreyjan - 01.01.1963, Síða 22

Húsfreyjan - 01.01.1963, Síða 22
saumuðum stafaklút frá 1779 (Þjms. 12852) — en hins vegar eru í Þjóðminja- safni útsaumsbútar með flórenzkum eða ungverskum saumi, sem taldir eru vera úr gamalli rúmábreiðu (Þjms. 3804, D, I, II, III,). Auk þeirra finnst saumgerð þessi aðeins á tveim 18. aldar munum í safninu (Þjms. 161 og 7177) og þar raun- ar aðeins sem sýnishorn. Sé flórenzkur eða ungverskur saumur unninn eftir reitamunstri, myndast hver tígullaga reitur úr 4 nálsporum, sem liggja hvert um sig lóðrétt yfir 4 þræði í efninu. Mynd a á meðfylgjandi skýring- armynd sýnir, hvernig flórenzkur saumur er venjulega unninn og hvernig nálspor- ið er tekið, en á myndum b, c og d sést, livernig saumaðir eru samliggjandi reitir lárétt, lóðrétt og á ská. Talsvert vantar á, að í leturlínunni Stafir saumaðir með ,,tiglaaugnsaumi“ Flórenzkur saumur. Skýringarmynd (sjá texta). íð í eigu Ragnheiðar biskupsfrúar, t. d. fangamark það, sem hér er prentað og tekið er úr bókinni, svo og áletrun aftan á einu hinna þriggja ofangreindra bókar- blaða, en þar stendur skrifað með gamal- legu letri: Siona bök Ragneijdar Jons dotter Stafimir í efstu leturlínu eru óvenju- legir um fleira en uppdráttinn, því að þeir eru unnir með saumgerð, sem virðist hafa verið óalgeng hér á landi. Erlendis nefn- ist hún ýmist flórenzkur eða ungverskur saumur, en um íslenzkt nafn hennar er óvíst. Hugsanlegt er, að ísaumur þessi r hafi áður verið nefndur pellsaumur, þótt nú sé það orð haft um aðra saumgerð, sem stundum er einnig nefnd perluspor (petit point). í rituðum heimildum frá 16., 17. og 18. öld er getið um krosssaum- aðar, augnsaumaðar og pellsaumaðar rúmábreiður, Engar ábreiður með pell- saumi, þ. e. perluspori, hafa þó varðveitzt að því er vitað er — og reyndar finnst sú saumgerð ekki á íslenzkum munum eldri en frá 19. öld, nema fáein spor á fléttu- 22 HÚSFREYJAN

x

Húsfreyjan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.