Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1992, Side 13
Jörundur Hilmarsson
11
Ritaskrá Jörundar Hilmarssonar
Ritaskrá þá, sem hér fer á eftir, tók Jörundur Hilmarsson saman
skömmu áður en hann lést og nær hún aðeins til fræðilegra skrifa hans.
Ekki er getið þeirra þýðinga sem hann vann að úr litháísku og öðrum
málum. Var ákveðið að bæta engu í ritaskrána heldur birta hana eins og
Jörundur skildi við hana. Nokkrar greinar vom í prentun þegar skráin
var tekin saman og er hugsanlegt að einhverjar þeirra hafi nú þegar
birst.
l. Bækur
1. Studies in Tocharian Phonology, Morphology and Etymology with Special Em-
phasis on the o-Vocalism. Reykjavík, 1986. 402 bls. [Doktorsritgerð, varin við
háskólann í Leiden, 4. september 1986]
2. The Dual Forms of Nouns and Pronouns in Tocharian. Tocharian and Indo-
European Studies. Supplementary Series. Volume 1. Reykjavík, 1989. 166 bls.
3. The Nasal Prefix in Tocharian: A Study in Word Formation. Tocharian and Indo-
European Studies. Supplementary Series. Volume 3. Reykjavík, 1991. 219 bls.
4. (Ásamt Guðrúnu Kvaran) lcelandic word-formational dictionary. Fascicle Þ.
Reykjavflc, 1991. Um 50 bls. [f lokaundirbúningi]
H. Bókarhluti
5. Viðskeyti í íslensku. Hluti íslenskrar orðsifjabókar eftir Ásgeir Blöndal Magnús-
son, Reykjavík 1989. Um 16 bls.
m. Ritdómar
6. V. Maáiulis, Balty ir kity indoeuropieciy kalby santykiai. Deklinacija. Vilnius
1970. Baltistica 10, 1974, bls. 95-98.
6a. Sama. NorskTidskriftfor Sprogvidenskap 27,2, 1973, bls. 173-174.
IV. Greinar
7. Sis tas apie islandy kalby [= Hitt og þetta um íslenzkt mál], Músp kalba (Vilnius)
1975, 2, bls. 47-52.
8. On Qualitative Apophony in Indo-European, Norsk Tidskrift for Sprogvidenskap
31, 1977, bls. 173-203.
9. On the Baltic 2d sg. thematic ending, Baltistica 14,1, 1978, bls. 20-26.
10. Om de baltiske spráks stilling innenfor indo-europeisk, Islenskt mál 1, 1979, bls.
187-201.
11. Um þriðju persónu eintölu í norrænu, íslenskt mál 2, 1980, bls. 149-160.