Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1992, Page 61
Nema
59
setningafræðilegri hegðun svo að fullnægjandi sé þá duga áðumefhdir
tveir þættir ekki. Þessari grein var hins vegar ekki ætlað að vera nein
heildarúttekt á flokkun samtenginga, og því ætla ég ekki að fara lengra
út í þessa sálma hér. En ég held að ljóst sé að nema verðskuldar meiri
athygli en hún hefur fengið í málfræðiritum til þessa.
RITASKRÁ
Auður Einarsdóttir 1988. Aldrei tapast sá nokkur neinn. Um óákveðnu fomöfnin nokkur
og þó einkanlega neinn. B.A.-ritgerð í íslensku, Háskóla íslands, Reykjavík.
Bjöm Guðfinnsson. 1943. íslenzk setningafrœöi handa skólum og útvarpi. ísafoldar-
prentsmiðja hf., Reykjavík.
• 1958. Islenzkmálfrœðihzmda framhaldsskólum. 6. útg. EirikurHreinn Finnbogason
annaðist útgáfuna. Ríkisútgáfa námsbóka, Reykjavík.
Euíkur Rögnvaldsson. 1981. Um merkingu og hlutverk íslenskra aðaltenginga. Mímir
29:6-18.
' • 1982. We Need (Some Kind of a) Rule ofConjunction Reduction. Linguistic Inquiry
13:559-562.
' • 1983. „Tilvísunartengingin" OG í bókum Halldórs Laxness. Mímir 30:8-18.
—'• 1987. Enda. Nordic Journal of Linguistics 10:91-108.
Friðrik Magnússon. 1990. Kjarnafœrsla og það-innskot í aukasetningum í Islensku.
Málvísindastofnun Háskóla íslands, Reykjavík.
Fritzner, Johan. 1954. Ordbog over Det gamle norske Sprog. Nytt uforandret opptrykk
af 2. utgave (1883-1896) med et bind tillegg og rettelser redigert av Didrik Amp
Seip og Trygve Knudsen. Tryggve Juul Mpller forlag, Oslo.
Haegeman, Liliane. 1991. Introduction to Government and Binding Theory. Basil
Blackwell, Oxford.
Halldór Ármann Sigurðsson. 1981. Fleiryrtar aukatengingar? íslenskt mál 3:59-76.
• 1983. Um frásagnarumröðun og gmndvallarorðaröð í fomíslensku ásamt nokkr-
um samanburði við nútímamál. Kandídatsritgerð í íslenskri málfræði, Háskóla
íslands, Reykjavík.
• 1989. Verbal Syntax and Case in Icelandic. In a Comparative GB Approach.
Doktorsritgerð, Lunds universitet, Lund.
Haraldur Matthíasson. 1959. Setningaform og stíll. Bókaútgáfa Menningarsjóðs,
Reykjavík.
Höskuldur Þráinsson. 1975. Gapping in Icelandic: Functional Explanations and the
No-Ambiguity Condition. CLS 11:604-614.
• 1976. Reflexives and Subjunctives in Icelandic. NELS 6:225-239.
• 1980. Tilvísunartengingar? íslenskt mál 2:53-96.