Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1992, Page 69
Um beygingarsamræmi og málkunnáttu
67
af þeim atriðum sem könnuninni var ætlað að ganga úr skugga um
var hversu algengt slíkt samræmisleysi væri. Fyrstu 12 setningamar í
könnuninni (sem hér verður gerð grein fyrir) varpa nokkru ljósi á þetta
atnði. Til aðgreiningar frá öðrum dæmasetningum eru setningum sem
notaðar voru í könnuninni gefin sérstök númer: „Kl“, „K2“ o.s.frv.;
þátttakendur eru táknaðir með bókstöfum: A, B o.s.frv.; x táknar með-
altal:
Kl
K2
K3
K4
K5
K6
K7
K8
K9
A B C D E F G X
Henni leiddust strákamir. Honum áskotnuðust miklir 0 0 0 0 0 0 0 0,00
peningar. 0 0 0 0 0 0 0 0,00
Henni mistókust allar tilraunimar. 0 0 0 0 0 0 0 0,00
Honum líkuðu ekki þessar athugasemdir. 0 0 0 0 0 0 0 0,00
Henni bötnuðu verkimir. 0 0 -1 0 0 0 0 -0,14
Honum féllu kökumar. 0 -1 -4 0 0 0 0 -0,72
Henni leiddist strákamir. Henni áskotnaðist miklir -1 -1 0 -1 -0,5 -1 -3 -1,07
peningar. -4 -4 0 -1 -2 -1 -4 -2,29
Henni mistókst allar tilraunimar. -4 -4 -1 -1 -2 -1 -4 -2,43
Henni líkaði ekki þessar athugasemdir. 0 0 0 0 0 0 -4 0,57
Henni batnaði verkimir. -4 -4 -1 -1 -1,5 -1 -4 -2,36
Henni féll kökumar. -4 -4 -3 -4 -4 0 -4 -3,29
Eins og þama má sjá er það greinilega meginregla að sagnir samræmist
nefnifallsandlögum í 3. persónu. Það em fyrst og fremst líka, og í
mmna mæli leiðast, sem leyfa samræmisleysi. í þgf./nf.-setningum
eru Þessar sagnir langalgengastar af sögnunum í K1-K12 (sbr. OTB),
enda er svo að sjá að samræmiskrafan sé því sterkari sem sögnin er
agætari. I þessa átt bendir að sagnir sem einungis koma fyrir í föstum
0rðasamböndum virðast ávallt krefjast samræmis. Þannig munu þeir