Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1992, Page 76
74 Halldór Ármann Sigurðsson
leiðast hér eftir (K54-55, K63-64), enda eru öll emtöluform hennar
samkvæð.
í setningum með nefhifallsandlagi í 3. persónu verður ekki reglu-
árekstur af þessu tagi: Ef þriðja persóna er ekki eiginleg persóna er
hægt að fara að almennu samræmisreglunni í (12a) með því að gæta
tölusamræmis við nefnifallsandlag í 3.p.flt. án þess að brjóta jafhffamt
gegn persónusamræmisbanninu í (12b).
Það er þó athyglisvert að sumum finnast setningar með nefnifalls-
andlagi í 3.p. eitthvað lakari en ella ef andlagið er persónufomafh.
Setningamar í K41-43 sýna þetta:
ABCDE F G x
K41 Henni líkaði hann. 0 0 -2 0 -1,5 0 0 -0,50
K42 Henni líkuðu þeir. 0 -1 -2 -1-2-4 0 -1,43
K43 Henni líkaði þeir. 0 -1 -3 -3 -1,5 0 -3 -1,64
Munurinn á dómum þátttakenda um þessar setningar og K4, K10 og
K16 kann að einhverju leyti að stafa af því að sumir þeirra hafi túlkað
þessar setningar svo að með nefnifallsandlögunum væri átt við persónur
og því talið eðlilegra að nota hér líka við fremur en líka. Reyndar
skiptast dómar hér í ýmis hom og því er rétt að túlka niðurstöðumar
varlega, en til samanburðar má nefha að nefhifallsandlög í finnsku mega
ekki vera persónufomöfh (sbr. t.d. Taraldsen 1985, Maling 1991:269).
Mér þótti rétt að ganga úr skugga um hvort tala þágufallsfrumlagsins
skiptir einhverju máli. Samanburður á K34-43 og K44—53 varpar ljósi
á þetta: A B C D E F G X
K44 Þeim líkaði ég. -2 -4 -4 0 -2 0 -2 -2,00
K45 Þeim líkaðir þú. -4 -4 -4 -4 -4 -4 -4 -4,00
K46 Þeim líkuðum við. —4 —4 -4 —4 -4 -4 -4 -4,00
K47 Þeim líkuðuð þið. -4 -4 -4 -4 -4 -4 -4 —4,00
K48 Þeim líkaði þú. -4 -4 -4 0 -2 0 -2 -2,29
K49 Þeim líkaði við. -4 -4 -4 -1 -2 0 -4 -2,71