Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1992, Page 77
Um beygingarsamræmi og málkunnáttu 75
A B C D E F G X
K50 Þeim líkaði þið. -4 -4 -4 -1 -2 0 -4 -2,71
K51 Þeim líkaði hann. 0 -2 -3 -2 -1,5 0 0 -1,21
K52 Þeim líkuðu þeir. 0 -1 -2 -1 -2 -4 0 —0,86
K53 Þeim líkaði þeir. -2 -4 -3 -3 -1,5 0 -3 -2,36
Áhrif tölunnar í frumlaginu eru ekki ýkja mikil í heild. Ef grannt er
skoðað sést þó að semingamar eru að meðaltali yfirleitt heldur skám en
ella ef frumlagið og sögnin standa í sömu tölu. Þótt þágufallsfrumlagið
»,eigi“ ekki að hafa nein áhrif á form sagnarinnar er eins og menn leiti
eftir samræmismöguleikum og láti tölu frumlagsins því villa svolítið
um fyrir sér. Eins og við sjáum brátt verður sömu tilhneigingar vart í
setningum með leiðast. En hér em K40 og K50 þó undantekningar og
því óvíst að mikið sé út af þessum niðurstöðum leggjandi.
3-2 Setningar með leiðast
Dómar um setningar með leiðast og nefnifallsandlagi sem er per-
sónufomafn fara hér á eftir:
A B C D E F G X
K54 Henni leiddist ég. -1 -1 -4 0 -1 0 0 -1,00
K55 Henni leiddist þú. -1 -1 -3 0 -1 0 0 -0,86
K56 Henni leiddumst við. -4 -4 -4 -4 -4 0 -2 -3,14
K57 Henni leiddust þið. -4 -4 -4 -4 -0,5 0 -1 -2,50
K58 Henni leiddist við. -3 -2 -4 -1 -1 0 -3 -2,00
K59 Henni leiddist þið. -4 -2 -4 -1 -1 0 -3 -2,14
K60 Henni leiddist hann. 0 -1 -3 0 0 0 0 -0,57
K61 Henni leiddust þeir. 0 0 -2 -1 0 0 0 -0,43
K62 Henni leiddist þeir. -2 -1 -3 -1 0 0 -3 -1,43
K63 Þeim leiddist ég. -2 -2 -4 0 -1 0 0 -1,29
K64 Þeim leiddist þú. -2 -2 -4 0 -1 0 0 -1,29
K65 Þeim leiddumst við. -4 -4 -4 -4 -4 -1 -3 -3,43
K66 Þeim leiddust þið. -4 -4 -4 -1 -0,5 -1 -1 -2,21