Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1992, Page 87
Um beygingarsamrœmi og málkunnáttu 85
líka að þekking okkar er svolítið mismunandi eða m.ö.o. að það eru til
rctargar réttar „íslenskar málfræðir“. íslenskar málfræðirannsóknir eiga
einmitt að leiða í ljós hvemig innviðimir em í réttum „íslenskum mál-
fræðum“ og á grundvelli áreiðanlegrar vitneskju um að minnsta kosti
nokkrar þessara „málfræða" getum við síðan myndað okkur skoðun
á því hvaða málfræði við teljum besta og æskilegasta, ef við kæmm
okkur um.
HEIMILDIR
Chomsky, Noam. 1981. Lectures on Government and Binding. Foris, Dordrecht.
• 1986. Knowledge of Language. Praeger, New York.
Eiríkur Rögnvaldsson. 1983. Þágufallssýkin og fallakerfl íslensku. Skíma 6,2:3-6.
• 1989. íslensk rímoröabók. Iðunn, Reykjavík.
Fnðrik Magnússon. 1990. Kjarnafærsla og þaö-innskot í aukasetningum í íslensku.
Málvísindastofnun Háskóla íslands, Reykjavík.
Halldór Ármann Sigurðsson. 1990-1991. Beygingarsamræmi. Islenskt mál og almenn
málfrœöi 12-13:31-77. ,
■ 1992. Syntactic Structure and Case in Icelandic. Óprentað handrit, Háskóla Islands,
Reykjavík.
HÁS = Halldór Ármann Sigurðsson. 1990-1991.
Helgi Bemódusson. 1982. Ópersónulegar setningar. Kandídatsritgerð í íslenskri mál-
fræði, Háskóla íslands, Reykjavík.
Höskuldur Þráinsson. 1979. On Complementation in Icelandic. Garland Publishmg,
New York.
!990. SetningafrœÖi. Fyrri hluti, 5. útgáfa. Málvísindastofnun Háskóla Islands,
Reykjavík.
latridou, Sabine. 1990. About Agr(P). Linguistic Inquiry 21:551-577.
Indriði Gíslason, Baldur Jónsson, Guðmundur B. Kristmundsson og Höskuldur Þrá-
insson. 1988. Mál og samfélag. Um málnotkun og málstefnu. Iðunn, Reykjavík.
Jör8en Pind, Friðrik Magnússon og Stefán Briem. 1991. íslensk orötíönibók. Orðabók
Háskólans, Reykjavík.
Maflng, Joan. 1991. Objects, Adverbs and Grammatical Case in Finnish. Halldór Ar-
mann Sigurðsson o.fl. (ritstj.): Papers from the Twelfth Scandinavian Conference
°f Linguistics, bls. 267-278. Málvísindastofnun Háskóla íslands, Reykjavík.
^H&S = Indriði Gíslason, Baldur Jónsson, Guðmundur B. Kristmundsson og Höskuldur
Þráinsson. 1988.
CTB = jörgen Pind, Friðrik Magnússon og Stefán Briem. 1991.
Pollock, Jean-Yves. 1989. Verb Movement, Universal Grammar, and the Structure of
IP. Linguistic Inquiry 20:365-^124.