Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1992, Page 147
145
The Two Perfects oflcelandic
McCoard, Robert W. 1978. The English Perfect: Tense-Choice and Pragmatic Infer-
ences. North-Holland Publishing Company, Amsterdam.
Mittwoch, Anita. 1988. Aspects of English Aspect: On the Interaction of Perfect,
Progressive and Durational Phrases. Linguistics and Philosophy 11:203-254.
^'chards, Barry. 1982. Tense, Aspect and Time Adverbials, Part I. Linguistics and
Philosophy 5:59-107.
’gurðsson, Halldór Ármann. 1989. Verbal Syntax and Case in Icelandic. Ph.D. dis-
sertation, University of Lund.
• 1990. Moods and Long-Distance Reflexives in Icelandic. Maling, Joan and Annie
Zaenen (eds.): Modern Icelandic Syntax. Academic Press, San Diego.
ÚTDRÁTTUR
Þessi grein fjallar um þær tvær gerðir af loknu horfi í íslensku sem sýndar eru í (i)
Ishr. Jðn Friðjónsson 1989):
(i) a Jón hefur týnt lyklinum. (lokið horf I)
b Jón er búinn að týna lyklinum. (lokið horf II)
Til að skýra muninn á þessum setningum er nauðsynlegt að skipta loknu horfi í tvo
merkingarflokka sem við getum kallað afleiðingarmerkingu (resultative perfect) og
‘fburðarmerkingu (existential perfect). Dæmi (ib) fellur greinilega í fyrri flokkinn, því
Pur er lðgð áhersla á þá afleiðingu að lykillinn er týndur. Á hinn bóginn er (ia) fyrst og
r®mst notað í atburðarmerkingu. Lokið horf í atburðarmerkingu táknar eingöngu að sá
urður sem greint er frá hafi átt sér stað einhvem tímann í fortíðinni. Þessi merking
er útilokuð í (ib). Það er m.ö.o. ekki hægt að nota (ib) til að segja það eitt að Jón hafi
'ð fyrir þeirri reynslu að týna lyklinum.
. ástandssögnum eins og þekkja í loknu horfi kemur fram svonefnd altímamerk-
In8 (universal perfect):
(h) a Jón hefur þekkt Maríu síðan 1980.
b Jón er búinn að þekkja Maríu síðan 1980.
1 (n) er lýst ástandi sem hefur varað frá 1980 og til þessa dags og hér er bæði hægt
nota lokið horf I og II. Niðurstaðan er því í stuttu máli sú að lokið horf I samrýmist
um þeim merkingarflokkum sem hér hafa verið nefndir, en lokið horf II gengur ekki
atburðarmerkingu.
ePartment of Linguistics
n‘versity of Massachusetts
jof?rst- MA 01002
dANNES.G JONSSON@UNGUIST.umass.edu