Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1992, Page 149
KRISTJÁN ÁRNASON
Um örlög 0 í íslensku
Inngangur
Prammælt, kringd sérhljóð eru jafnan talin tiltölulega óeðlileg hljóð
eða mörkuð (í skilningi Pragarhljóðfræðinga), þannig að tungumál taka
ennur hljóð fram yfir þau. Þetta lýsir sér m.a. í því að litlar líkur eru til
Pess að tungumál hafi [y]-hljóð án þess að hafa [i] og [u]. Ef hljóð eru
nrnmælt er talið að þeim sé eðlilegt að vera ókringd, en hins vegar
er uPpmæltum hljóðum talið eðlilegt að vera kringd. Til samræmis
þetta eru [y], [0] og [y] einna óeðlilegust í stigröðun um eðlileik
Serhljóða hjá Crothers (1978:114). Þetta hefur þá líka það í för með sér
frammælt, kringd hljóð eru líklegri en önnur til þess að hverfa eða
reytast í einhver önnur hljóð.
má því teljast nokkuð sérkennilegt hversu íslenska (og raunar
og nágrannatungur hennar) er gjöm á að hafa
.----0—-jóð eða halda þeim við. Að vísu hafa frammælt,
^ gd hljóð afkringst í sögu íslenskunnar, en það er eins og alltaf
mi nÝ í staðinn. Þannig gerðist það að þegar gamla frammælta,
^tta hljóðið [y] eins og íflytja afkringdist, tók sérhljóðið íflutti, sem
Ur var uppmælt og kringt n-hljóð, við stöðu þess sem frammælt
^ægt eða hálíhálægt hljóð. Það frammæltist sem sé og tók sér stöðu
SVlpuðum slóðum og gamalt [y], þótt það hafi væntanlega ekki alveg
r^a °g upphafiega /y/-fónemið. (Raunar er ekki óeðlilegt að gera
fyrir að áður en /y/-ið afkringdist hafi það verið farið að síga ögn
Ur á við, þannig að framburður þess hafi þá verið tekinn að líkjast
^ vað því sem nú er á [y].) Þessi velþóknun sem íslenskan hefúr á
^mmæltum, kringdum hljóðum er athugunarefni út af fyrir sig, ellegar
staðreynd að norrænu frændtungumar og finnska og þýska, hollenska
ej^ranska láta sér frammælt, kringd hljóð einnig vel líka. En það verður
1 meginefni þessarar greinai', heldur beinist athyglin sérstaklega að
drgar frændtungur
rammælt. krinpH hl
ensktmál 14 (1992), 147-171.
© 1992 íslenska málfrœöifélagiö, Reykjavík.