Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1992, Page 271
Skrá yfir ritgerðir í eigu Málvísindastofnunar
269
—. 1986. Staða greinis í íslensku málkerfi. Ritgerð til B.A.-prófs í almennum
málvísindum.
Söguleg hljóðkerfisfræði
Ari Páll Kristinsson. 1983. Stafsetning og hljóðkerfi, orðmyndir og beyging í
Ósvalds sögu (Reykjahólabók, Perg.fol. nr. 3, blað 14rb34-19ra33, frá um 1500
eða f. hl. 16. a.).
—. 1987. Stoðhljóðið u í íslensku. Ritgerð til kandfdatsprófs í íslenskri málfræði.
Friðrik Magnússon. 1984. Um n og nn í áherslulausri bakstöðu í nokkrum textum
frá fjórtándu til sautjándu aldar.
Guðvarður Már Gunnlaugsson. 1984. Stafsetning og hljóðkerfi, orðmyndir og beyg-
ing í Ectors sögu.
—. 1988. Um afkringingu á /y, ý, ey/ í íslensku. Ritgerð til kandídatsprófs í íslenskri
málfræði.
Halldór Ármann Sigurðsson. 1981. Klofning: Athugasemdir um höfuðkenningar.
Margrét Geirsdóttir. 1977. Um (h)l-, (h)n-, (h)r-, í Alexanderssögu og Gyðingasögu.
Pétur Halldórsson. 1991. Fomafnið ég. Málsöguleg athugun. Ritgerð til B.A.-prófs
í íslensku.
Sigríður Sigurjónsdóttir. 1986. Norræna hljóðfærslan.
Sigurður Jónsson. 1983. Hugað að fornri hljóðdvöl hjáEinari íEydölum með aðstoð
tölvu.
Sigurður Konráðsson. 1982. Miðaldaævintýri. Texti frá um 1500: Stafsetning —
hljóðkerfi — beyging.
Þorsteinn G. Indriðason. 1989. Að stuðla við sníkjuhljóð.
Þóra Björk Hjartardóttir. 1985. Um afkringingu á ö.
Þórdís Guðjónsdóttir. 1991. Athugun á atkvæðaþunga í fomum íslenskum texmrn.
Ritgerð til B.A.-prófs í íslensku.
Hljóðkerfisfræði
Aðalsteinn Eyþórsson. 1990. Sérhljóðalengd og atkvæðalengd.
Ari Páll Kristinsson. 1982. Hljóðkerfisgreining gómhljóða í íslensku. Ritgerð til
B.A.-prófs í íslensku.
—. 1983. íslensk önghljóð: Hvemig nýtist samhljóðakerfinu munur f-v, þ-ð, s-z, ?-j
og x-y?
Friðrik Magnússon. 1983. Um tengsl lok- og önghljóða í íslensku.
—. 1986. Um hljóðkerfisleg tengsl nafnorðs og viðskeytts greinis í íslensku.
Friðrik Magnússon og Veturliði Óskarsson. 1983. íslenskar stafsemingarreglur og
hljóðrétt stafseming.
Guðvarður Már Gunnlaugsson. 1986. Framgómun í íslensku: Virk hljóðkerfisregla?
Halldór Ármann Sigurðsson. 1981. Tvíhljóðun á undan ng, nk í íslensku.
Jóhannes Gísli Jónsson. 1987. Nefnifall eintölu í sterkum karlkynsorðum.
Kristján Ámason. [Án árs.] A Metrical Account of Icelandic Word Stress.