Eining - 01.08.1947, Blaðsíða 8
8
EIN'NG
Eining
Mána^nrbln^ um hindindis- og mennm^rnrmál.
Ritstjóri ok óbyrprónrmníSur: Pétur Sigurðsson, pósthólf 982,
Reýkjavík. Sími: 5956. Heimili: Bergþórugata 53.
BlaðiíS kostar 1 kr. í lausasölu, 10 kr. árgangurinn. Afgreióslan
hjá ritstjóranum.
lilnbió er g-efitS fit atS tilhlutun: Samvinnunefndar um bindindis-
mál, með fjárstyrk frá Stórstúku íslands, íþróttasambandi íslands,
Sambandi bindindisfélaga í skólum og Ungmennafélagi íslands.
í nefndinni eiga fulltrún einnig: Prestafélag íslands, Áfengis-
varnanefnd kvenna, Alþ5röusamband íslands og Samband íslenzkra
barnakennara.
Nefndarmenn: Pétur Sigurösson, formaöur, Gísli Sigurbjörnsson,
féhiröir, Jón Gunnlaugsson, ritari, frú Sigríöur Björnsdóttir, séra
Jakob Jónsson, Ingimar Jóhannesson. yfirkennari, Hermann Guö-
mundsson, forseti Alþ.samb. ísl., Stefán Jónsson, kennari, Stefán
Runólfsson frá Hólmi.
og bar'Si þá drenginn sinn fyrir eitthvaS. seni hann hafSi
gert, en drengurinn var sannfœrSur um, afi hann vaai aS
vinna móSur sinni þœgt verk, og œtlafii afi gera liana undr-
andi og þakkláta, er hún kœmi heim, en fá sjálfur kœr-
komifi hrós. En svo fékk hann aðeins harfia refsingu, og
þafi œtlafii afi gera út af vifi hans viSkvœma hjarta.
Mennirnir eru þeim ömurlegu örlögum ofurseldir aS þjá
hver annan. Meistarinn sagfii: „Þeir vita ekki. hvaS þeir
gera“. Er ekki vegur þjáninganna Vegurinn til Guós? Snýr
týndi sonurinn heim fyrr en fast afi sverfur? En þrautaspor
og krossganga mannkynsins endar vafalaust í dýrSlegri upp-
risu. Mennirnir œttu því ekki aS þurfa aS ganga vonlausir,
Ijósvana eSa gu'Svana hina grýttu braut. Björtu blettirnir
vitiui alltaf um heimkynni og uppsprettu Ijóssins.
Vísindin auka á hættuna
Björtu blettirnir
En JivaS sólskinsblettirnir eru stundum yndislegir í iSja-
grœnum fjallshlíSum, þegar léttskýjaS er og hœgviSri. Þar
mundu allir vilja njóta friSsœllar hvíldar.
SkáldiS Óskar Wilde, sem framan af œvinni sagSist aldrei
œtla afi þola raunir og sorgir, komst þó afi þeirri niSurstöSu
í fangelsinu, þar sem hann ritafii sitt frœga verk: IJR
DJÚPUNUM, oð skapanmáttur þjáninganna hafi gert heim-
ana. Vel getur veriS, afi þjáningar, kross og fórnir. séu
djúpstraumurinn í þróuninni miklu. En hvaÓ sem því lióur,
eru þaö björtu blettirnir, sem setja svipinn á lífi5: sól-
skinsdagarnir, blí'Su augnablikin, blómin, vinafundirnir,
gleðistundirnar og fagnaðarfundirnir, hollusta ástvina og
allt hifi fagra og góðo, sem skreytir mannheima undir skýj-
a5ri bláhvelfingu tíma og eilíföar.
Allt hiö hryggilega, sem gerist í heiminum, veröur hrœfii-
lega Ijótt í birtu og Ijósi menningar og þekkingar, líkt og
skuggi af barnshönd veröur tröllaukinn á veggnum í skini
Ijóssins.
Þegar ógnir dynja yfir heim manna, gerist margur hug-
sjúkur og bölsýnn, og stundum svo mjög, að menn festa ekki
sjónir á björtu blettunum. Mönnum veröur fremur star-
sýnt á eldgosiö en gróöurinn á heiöinni. Sagt er. að jarö-
skjálftinn í Lissabon hafi gert fleiri menn vantrúaöa en
nokkurt annaö slys eða hörmungar, sem menn hafa verifi
sjónarvottar að fram að síöustu áratugum. Síöustu heims-
styrjaldir hafa valdifi byltingu, ekki aðeins í heimi stjórn-
mála, atvinnulífs og viöskipta. heldur líka í heiini trúar-
og hugsjónalífs manna.
Mörgum manninum hefur fundizt fara lítix) fyrir Guöi
á slíkum tímum hörmunga og þjáninga. Menn horfa oft
ýmist of hátt eða lágt, er þeir svipast um eftir Guöi. Þeir
gleyma því, að hann er oft önnum kafinn viö að „þvo fætur
lœrisveina sinna“, eins og frœgur kennimdöur hefur komizt
að orði. Þafi eru víöa bjartir blettir. Guö er vífia að verki í
þjónustustarfi góðra manna. Víöa eru góðir menn helgaðir
því einu að grœöa sárin, hugga, lijálpa og styöja veika og
vanmáttuga. Ótalin eru öll þau fórnarstörf, sem unnin
hafa veriö á meöal þjóöanna á hörmungatímunum mestu.
Þar er Guö. Hann er í blífia blænum, en ekki storminum.
. . En svo er enn ein hliö á þessu mikla vandamáli. Flokka-
dráttur manna og togstreita er ekki öll af vondum rótum
runnin. Þótt menn séu eigingjarnir, þá stjórnast þeir ekki
alltaf eingöngu af eigingirni. Oft er ákefS þeirra og tog-
streita sprottin af löngun til þess oð BÆTA heiminn, en
sitt sýnist hvorum, leiöir skilja og árekstrar veröa. Meiningin
getur verifi góð, en nifiurstaSan orðz’ð ömurleg, sökum
skammsýni og fljótfœrni manna. Mófiir nokkur kom heim
I maí 1924 birti tímaritið Current Opinion nokkrar setn-
ingar eftir hinn þekkta nppeldisfræðing Bertrand Russel.
Þær voru á þessa leið:
„Vísindin liafa gert manninn máttugri en ekki liamingju-
samari. Hinar ytri vísindalegu framfarir hafa farið langt
fram úr andlegum þroska mannsins. Vísindin liafa þegar
hrakið siðmenninguna áleiðis til eyðileggingar. Þau liafa
gerzt þjónn stríðandi afla, sem við köllum þjóðhvggju. Eins
og þjóðir áður voru brytjaðar niður í nafni trúarbragðanna,
er þeim slátrað nú í nafni þjóðhyggjunnar. Sá er þó mun-
urinn, að drápstólin hafa verið mögnuð með ægihraða. Farið
getur svo, að siðmenningin fremji sjálfsmorð áður en við
höfum snúið baki við þjóðhyggjunni. Einasta bjargarvonin
er sú, að einhver þjóð, til dæmis Bandaríkin, verði svo öflug
að engin þjóð þori að leggja til hernaðar við hana. Slík
yfirráðastefna yrði þó með köflum umburðarlaus, heimsk
og harðvítug, en samt sem áður mundi hún gefa alþjóðlegu
þjóðræði tækifæri til að þróast, og undir öllum kringum- /
stæðum er það hið eina, sem komið getur í stað gereyðingar
siðmenningarinnar“.
Þetta var augljóst árið 1924 og ekki síður nú.
Göfugasta starfið, sem nokkur maður getur valið sér, er
að efla þá trú og lífsskoðun með mönnum, sem gerir þá að
sönnum hetjum og guðsmönnum.
Sá maður, sem í krafti kærleikans og sannleikans anda
flytur mönnum þann boðskap. sem gerir sálir manna lieilar
og hjörtu þeirra göfug og traust, vinnur þeim mest gagn.
Hann eflir varnir margra meina og mýkir og græðir dýpstu
sárin.
Meistarinn sagði:
„Andi drottins er yfir mér, af því að drottin hefur smurt
mig til að flytja nauðstöddum gleðilegan boðskap, sent mig
til að græða þá, sem hafa sundurmarið hjarta, til að boða
herteknum frelsi og fjötruðum lausn ... til að hugga alla
hrellda“.
Þetta á og að vera hlutverk þeirra, sem drottin sendir
og eiga að feta í fótspor Meistarans. Betra hlutskipti og betri
leið getur enginn valið.
Kvölin þroskar, vitkar og styrkir. Það er fvrir þá eld-
skírn, að menn komast verulega inn í helgidóm mannkynsins.
C. Wagner. — Manndáö.
Göfugusta starfið
Kvöl