Eining - 01.08.1947, Blaðsíða 13

Eining - 01.08.1947, Blaðsíða 13
E I N I N G 13 Gufupressan Stjarnan Laugavegi 73 — Sími 4880 HATTAHREINSUN — FATAPRESSUN Cerebos borðsalt er alltaf hreint og fínt og ekki fer eitt korn til ónýtis. CEREBOS borðsalt fæst alls staðar. Kanpfélag Steingrímsf j arðar Talsímar: 5A kaupfélagsstjórinn, 5B skrifstofan, 5C sölubúðin, 13 hraÖfrystihúsid. — STOFNAÐ ÁRIÐ 1899. Selur allar algengar verzlunarvörur. Annast sölu á öllum innlendum afurðum. Starfrækir: Sláturhús. Kjötfrystingu. Hraðfrystingu fisks. Síldar- frystingu. Vélsmiðju. Sparisjóð. Félagsmenn: Vinnið í einingu að viðgangi ykkar eigin félagsskapar og tryggið honum öll ykkar viðskipti, því að með eflingu hans og þroska tryggið þið bezt ykkar eigin framtíð. Kanpfélag Austur-Skaftfellinga Höfn Hornafiröi . Stot'nað 1919 . Símnefni KASK Verzlar með allar algengar erlendar og innlendar vörur. Annast sölu á ölium innlendum afurðum. Þar á meðai hinum gómsætu hornfirzku kartöflum. Starfrækir: • Innlánsdeiid, innan héraðs. Karlmannafatasaumastofu, Sláturhús. Félagsmenn, standið sem einn maður um félagið ykkar. Það er ykkar og héraðsins heill. Góð samtök standast allt mótlæti Smjörlíkisgerðin L J Ó MI Stofnsett 20. fébrúar 1931. Yngsta og fullkomnasta smjörlíkisgerð landsins.

x

Eining

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eining
https://timarit.is/publication/833

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.