Íslenskt skákblað - 01.10.1925, Blaðsíða 7

Íslenskt skákblað - 01.10.1925, Blaðsíða 7
ÍSLENSKT SKÁKBLAD 29 tveggja var, að fulltiúar áttu bágt með að trúa því, að utngelin grein stæði ein út af fytir sig fyrir inngöngu fjelagsins, enda lá engin formleg yfitlýsing frá fjelaginu í þessa átt fyrir fundinum. Styrkur Sambandsins yrði vitanlega mun meiti því fyr sem Taflfjelag Reykjavíkur gengur í það, en styrkustum fótum stend- ur Skáksamband íslands á grundvelli liins sanna fjelagslyndis, en það skipar jafnrjetlishugsjóninni æðsfa sæti. Að lokum var frumvarpið samþykt með þeim breytingum einum: að í staðinn fyrir kr. 2,00 í 4. gr. komi kr. 1,00, og á 9. gr. varð sú breyfing, að heimila má Sambandsstjórninni að ákveða næsta fundarstað, ef sjerstaklega stendur á. Lögin sjá menn prentuð annarstaðar hjer í blaðinu. III. Skáktímarítið. í því máli kom svofeld tillaga fram frá forseta og var hún samþykf: »Fundurinn samþykkir, að fela Sambandsstjórninni útgáfu Skákblaðsins næsta ár.« IV. Stjórnarkosning fór þannig, að forseti var kosinn Ari Guðmundsson, ritari — — Kristján Arinbjarnarson, gjaldkeri — — Jóhann Havsteen. Fundurinn fór vel fram og naut hlýleika og gestrisni læknis- hjónanna við. Sig. Ein. Hlíðar. 1. Ö G PYRIR SKÁKSAMBAN D ÍSLANDS. 1. gr. — Sambandið heitir: Skáksamband íslands. 2. gr. — Tilgangur Sambandsins er: beitast fyrir, að skáktafl verði sem mest og víðast iðkað á landi hjer; Qð gefa út og útvega skákblöð og rit; Qð gangast fyrir árlegu allsherjarmóti skákmanna landsins, er nefnist: Skákþing íslendinga. Qð vera fulltrúi um öll skákrnál út á við. 3. gr. — Skylt er öllum fjelögum, sem í Sambandinu eru: Qð hlýða lögum þess; Qð láta stjórninni í tje aðstoð sína eftir því sem þörf krefur;

x

Íslenskt skákblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt skákblað
https://timarit.is/publication/842

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.