Íslenskt skákblað - 01.10.1925, Blaðsíða 21

Íslenskt skákblað - 01.10.1925, Blaðsíða 21
ISLENSKT SKÁKBLAD 43 7. c2—c3 Rg8—Í6 7. Ddl —d2 Bc8—g4 8. Rd2 — f 1 0-0 8. Be3Xc5 dóXc5 9. Be3Xb6 a7Xb6 9. RÍ3-g5 Bg4—h5 10. Rfl—e3 Bg4—eó 10. f2—f3 h7-h6 11. Bc4—b3 Dd8—e7 11. Rg5—h3 Rc6—d4 með svipaðri taflstöðu. 12. Dd2—f2 g7—g5 13. Rc3—dl b7—b5 b. 14. Be4—b3 Dd8-d6 4. . . . Rg8—f6 15. Rdl —e3 Bh5—g6 5. Rbl—c3 a7—aö 16. 0—0 0-0 6. Bcl—e3 d7—d6 og aðstaðan er jafngóð hjá báðum. SÍMASKÁKIE. Það liefir verið og er enn mjög tíðkað erlendis, að einstakir skákmenn eða skákfjelög í heild hafa tekið með sjer skák, jDÓtt mikil fjarlægð liafi skilið jíá, jafnvel heimshöf. Er þá ritsíminn tek- inn í jajónustu skáktaflsins og leikirnir sendir með honum milli skákmannanna. Hefir joetta oft orðið að föstum kappleikum milli bæja og borga. Fyrstu ritsímaskák á íslandi ætlum vjer vera þá, er Taflfjelag Reykjavíkur og Skákfjelag Akureyrar tóku með sjer um nýársleytið 1910. Höfðu fjelögin komið sjer saman um að gera þessa tilraun, og ef framkvæmanleg væri, að tefla ávalt saman einu sinni á ári. Var leitað leyfis símastjórnar um afnot símans milli Akureyrar og Reykjavíkur að næturlagi, og var leyfi liennar auðfengið, sem hún á jjakkir skyldar fyrir. Sunnudagsnóttina milli jóla og nýárs 1919 tefldu svo jressi fjelög fyrstu símaskákirnar sín á milli. Síðan hefir á hverju ári verið efnt ti! símaskáka nreð fleiri eða færri mönnum frá hvoru fjelagi og farið ávalí hið besta fram. Er það mjög æskilegt, að símaskákleikar þessir falli ekki niður, en framhald verði á þeim ár frá ári. Rví að ekki einungis styðja þeir og efla samvinnu og samhug þessara skákfjelaga -- sem mætti vera meiri — heldur örfa þeir og kveikja nýtt líf í skákiðkun í landinu, joar sem þeir verða kunnir. Auk þess veita þeir nánari kynningu skákmönnum fjelaganna og veita þeim óblandna ánægjustund með kviðlingum og græskulausu gamni, þótt fjarlægð skilji. Önnur skákfjelög, sem gætu komið við símaskákum mjllj sín, ættu og að taka þetta upp. Eins og getið var í síðasta

x

Íslenskt skákblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt skákblað
https://timarit.is/publication/842

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.