Íslenskt skákblað - 01.10.1925, Blaðsíða 15

Íslenskt skákblað - 01.10.1925, Blaðsíða 15
ÍSLENSKT SKÁKHLAD 37 11. b2 —b3 . . . Hetta veikir taflið á tvo vegu; bæði má (síðar) ráðast á p b3 með góðum árangri og einnig valda svartan mann á c3. Aftur á móti styrkir hvítur reit- inn c4, og að niinsta kosti varð hann að leika svona til að koma Bcl frani á borðið. 11. . . . a7 —a5 12. Bcl—b2 c6 —c5 13. Hfl-dl Dd8-b6 14. Ra2 —cl Bc8 —a6 15. d4Xc5 Rd7Xc5 16. RÍ3 —e5 Ba6xc4 17. Re5Xc4 Db6-a6 18. Bb2-d4! Svarti riddarinn er of sterkur á c5; það verður að gera við pví. 18. . . . HÍ8-C8 19. Bd4xc5 Be7Xc5 20. De2-f3 . . . Aðaleinkcnni taflstöðunnar eru Iressi: Mvitur hefir sterkan riddara á c4 og því útlit fyrir betra endatafl, par eð svartur parf að hafa niann til taks að verja peðið á a5. Svartur getur aftur á inóti komið sinum riddara til c3 og með því hafið sókn. Þess vegna vill bvitur nú niannakaup, en svartur aft- ur flóknara tafl. 20. . . . Bc5-e7! Ilvítur ætlar sjer Rcl d3—e5, svo að svarti riddarinn komist ekki frá f6 c3. hljer eftir yrði hann samt kyrsettur, koniinn til e5. 21. Rcl —d3 . . . Með Rcl e2 til að verja c3 gat hvítur teflt til jafnteflis. 21. . . . RÍ6 —d5 22. Rd3-e5 Be7-f6 l-kki f7 f6 vegna HdlXd5l 23. e3 —e4 Rd5—c3 24. Hdl —dó Da6-b7 25. Hal — el Bf6Xe5 26. Rc4xe5 Db7-c7 27. Re5 — c4 . . . Ekki Df3 —d3 vegna Rc3Xe4l; 27. HXR, DXHd6; 29. DXD, Hclf. 27. . . . e6-e5!! Annars inundi hvitur styrkja tafl- stöðu sína með e4 e5. Fljótt á litið sýnist Iítið í leikinn varið vegna Df3 —f5, en i raun og veru nær Lasker með þcssum leik þeirri vinningsstöðu, sem hann hefir hugsað sjer. Taflstaðan eflir 27. leik svarts. 28. Df3-f5 Rc3-e2f! 29. Kgl-fl? . . . Villa, seni ákveður um úrslit skák- arinnar. HXR var einnig skakt vcgna Dc7Xd6 o. s. frv. Kgl hl var rjetti Ieikurinn. Rjett var: 29. Kgl hl, Re2 d4; 30. Df5Xe5, Rd4Xb5; 31. Rc4 b6, Dc7 c3l. Þennan möguleika til sigurs jnátt fyrir skiftamun hlýtur Lasker að hafa sjeð, er hann ljek e6 e5. 32. De5Xc3, b4Xc3; 33. Rb6Xc8, Ha8Xc8; 34. Hel dll, Rb3 —d2; 35. lldl cl, Kg8 f8; 36. Hcl c2, Hc8 b8; 37. g2 g3, Rd2 e4; 38. Hd6- d4, Hb8 b2; 39. Hc2Xb2, c3X b2; 40. Hd4-d8t, Kf8 -e7; 41. Hd8

x

Íslenskt skákblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt skákblað
https://timarit.is/publication/842

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.