Íslenskt skákblað - 01.10.1925, Blaðsíða 12
34
ÍSLENSKT SKÁKBLÁÍ)
22. Rf3Xg5
23. Be2-f3
24. Rg5Xh7
25. Dd5-b5
26. Db5 -a5
27. HH1 — h5
28. Hh5 — g5
29. Kf2-g3
Gefið.
Bf4Xg5
De6 —fðf
Bh3-f5
Df6 —g6
c7-c6
He8-e7
Bf5 —g4
Dg6-c2f
Bg4Xf3
Tefld 5. júlí 1899 á meistaraþinginu
i London. Lasker fjekk 1. fegurðar-
verðlaun fyrir skákina. — Athuga-
semdir eftir L. Bachmann.
Nr. 10.
Franski Ieikurinn.
DR. LASKER.
Hvítt:
1. e2-e4
2. d2 —d4
3. Rbl — c3
4. Bcl — g5
DR. TARRASCII.
Svart:
e7 — e6
d7 —d5
Rg8-f6
Bf8 - b4
Svartur velur Mac Cutcheons-leik i
stað Bf8—e7, og hvítur svarar ineð
5. e4Xd5 . . .
sem er betra en e4—e5.
5. . . . Dd8Xd5
e6Xd5 er ekki eins gott.
'6. Rgl — f3 . . .
Betra virðist vera, þegar Bg5Xf6,
pXB; 7. Ddl —d2.
6. . . . c7-c5
Betra var Rb8—d7.
7. 6g5XÍ6 g7Xf6
8. Ddl — d2 Bb4Xc3
9. Dd2Xc3 . . .
Þetta er betra en pXB, pví að nú
er ónýtt c5Xd4 vegna Dc3Xc8f.
9. . .'. Rb8-d7
lO.Hal-dl . . .
Hvitur gat eins vel hrókað þegar
lengra megin, t. d. 0-0-0, Ðd5Xa2;
11. d4Xc5, D—alf; 12. K—d2, D—a4;
13. Rf3—d4 og hefir góða stöðu. Eða
10. 0-0—0, c5Xd4; 11. Rf3Xd4, og
ef nú Dd5Xa2, þá er hætt við, að
svartur missi drotninguna eftir Bfl —
c4 og þar næst Bc4—b5.
10. . . . Hh8-g8
11. d4Xc5 Dd5Xc5
12. Dc3-d2 Dc5-b6
Til þess að geta leikiö Rd7—c5.
13. c2 —c3 a7-a6?
Svartur óttast Bfl b5f eftir Rd7 -
c5, en leikurinn veikir taflið drotning-
armegin; betra var þá e6 e5.
14. Dd2-c2 f6-f5
Svartur hræðist Rf3 d2 c4—d6f,
en getur aftrað þessu með Rd7 -e5,
og Ieikur því ekki Rd7 f8.
15. g2 —g3 Rd7 —c5
16. Bfl-g2 Db6 —c7
Svarlur á nú í vök að verjast; ekki
dugar Bc8 —d7 vegna Rf3 — e5 og þá
0—0—0 ekki mögulegt vegna Re5Xf7-
17. Dc2-e2 . . .
Taflstaðan eftir 17. leik hvíts.