Íslenskt skákblað - 01.10.1925, Blaðsíða 24
46
ÍSLENSKT SKÁKBLAD
A k u r e y r i:
Flutt vinningar 1
Jón Sigurðsson 1
Þorst. Þorsteinsson ’/'■*
Halldór Arnórsson 1
Sig. Ein. Hlíðar 1
Jóh. H. Havsteen 0
Gunnl. Guðlaugsson 1
Stefán Sveinsson 1
Þorst. Gíslason 1
Guðm. Guðmundsson 0
Vinningar 71/3
R e y k j a v í k:
Flutt vinningar 1
Árni Knudsen 0
Liiðvík Bjarnason Va
Einar Arnórsson 0
Jón Guðmundsson 0
Ágúst Pálmason 1
Sigurj. Fjeldsteð 0
Guðm. Ólafsson 0
Einar Porvaldsson 0
Árni Árnason 1
Vinningar 3]/2
S K Á K T í Ð I N I) I.
E r 1 e n d .
Á skákþinginu um meistaratign Kaupmannahaínar urðu þeir
jafnir, landi vor, Brynjólfur Stefánsson og S. Kinch. Urðu þeir þá
að tefla til úrslita og lauk þeirri viðureign þannig, að S. Kinch vann
tvær skákir af þremur, og hlaut Kinch þar með skákmeistaratign
fyrir Kaupmannahöfn.
í maí s. I. var háð 16. skákþing '>Danska skáksambandsins« í
Árósum. I. verðlaun í meistaraflokki hlaut Erik Andersen (Kaup-
mannahöfn), II. verðlaun A. Kier (Árósum) og III. veiðlaun J. Gier-
sing (Kaupm.höfn).
Tvöfalt fjögurra manna skákþing var háð í Viesbaden í vor sem
leið. Pátttakendur voru: M. Euwe (Holland), R. Spielmann, G.
Sehorises og F. Samish (Þjóðverjar). Úrslit urðu stórsigur fyrir
hollenska meistarann Euwe, sem vann 4'/2 stig. Spielmann var
næstur og vann 3 stig.
Meistaraskákþingið mikla í Baden-Baden endaði 13. maí s.l. Stór-
meistarinn A. Aljechin gekk þar frá borði með stórsigur sem vænta
mátti. Vann hann þar 16 stig. Næstur honum varð A. Rubenstein
með 14’/2 stig. Á þinginu voru veitt 10 verðlaun. Pátttakendur
voru 21. — Aljechin tefldi á þessu þingi sem fullírúi Frakklar.ds,
þótt hann sje lússneskur að ætt og uppruna, enda telst hann nú
franskur þegn. — Þegar liann korn heim af skákþinginu, var honum
afhentur mjög skrautlegur heiðurspeningur sem þakklætisvottur fyrir