Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.01.1933, Síða 1

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.01.1933, Síða 1
FÉLAGSRIT SLÁTÖRFÉLAGS SUÐURLANDS 1. árg. Reykjavík, jan. 1933. 1. tbl. Gleðilegt og farsœlt nýarl Avarp. í minningarriti Sláturfél. Suðurlands, sem kom út í fyrravetur, er getið um ýmislegt, sem félagið hefir gert á liðnum árum, til þcss að fræða félagsmenn um sam- vinnumál og rekstur félagsins, svo sem útgáfu smá- ritlinga, fyrirlestraferðir um félagssvæðið o. fl. Á hverju ári er á deildarstjórafundum, þegar árs- reikningar félagsins eru Iagðir fram, rækilega skýrt frá rekstri félagsins og hag þcss á hinu liðna ári. Mætti þvi ætla, að félagsmönnum væri nokkurnveginn kunn starf- semi félagsins, og að þeir fylgdust með í málefnum þess, en þess sjást einatt merki, að svo muni þó ekki vera. Hin mikla óánægja margra félagsmanna út af verðlags- ákvæði félagsstjórnarinnar s.l. haust er ljóst merki þess, að of margir eru enn, sem fylgjast illa með í mál- efnum félagsins, og skilja elcki tilgang þess og hugsjón. Fræðslan um starfsemi félagsins hefir ekki orðið nógu almenn, ekki komist inn í hvern einstakling. Þó að deild- arstjórar hafi allgóða aðstöðu til þess að fylgjast með í félagsmálum og fá þekkingu á relcstri félagsins, hafa

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.