Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.01.1933, Qupperneq 7

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.01.1933, Qupperneq 7
Félagsrit Státurfélags Suðurlands 7 fundarins, og þaÖ því fremur, sem henni var það ljóst, að 1‘élagið þoldi ekki að taka á sig álíka áhættu og s.l. ár, — cn ekkert var líklegra en að sömu yrðu örlögin, cf ckki væri gætt varúðar i innkaupi, þar sem horfur voru á, eflir áætlunum að dæma, að slátrun yrði síst minni en s.l. ár, og þvi i augum upþi, að mikið kjöt yrði að flytjast á erlendan markað. Hinsvegar ákvað stjórnin útsöluverðið svo hátt sem færl þótti og liafði verðmun í innkaupi og útsölu nú 15 aura á kgr. i stað 10 aura áður, að undanskildu rýrasta kjötinu, sem aðeins var fært fram um 10 aura til þess, að j)að seldist fremur en áður, þar sem nú lá ekki fyr- ir, að hægt væri að laka það til vinslu eins og undan- farin ár. Hið ákveðna útsöluverð á dilkakjöti liér var 75, 65 og 50 aurar livert kgr., og er það vitanlega það verð, sem að kaupendunum snýr. Hafa heyrst raddir um það úr sveitum, að verðið liefði mátt vera liærra, enda hættir mönnum mjög við að álykta þannig, ef vara selst sæmi- lega, en eftir er þá að athuga, hvort likur hendi til, að salan hefði gengið jafn greiðlega ef verðið hefði verið luerra. Á Akureyri eru líkust slvilyrði og hér. Þar er kjötið fyrst og fremst selt bæjarbúum og þá með einliverjum hagnaði, en afgangurinn sendur á erlendan markað. Þar var söluverðið í liaust 70, 55 og 40 aurar kgr. af dilkakjöti, eða 8 til 9 aurum lægra hvert kgr. að meðal- tali en hér. Nú mun láta nærri, að flutningslcostnaður i kælirúmi frá Alcureyri og liingað, sé einmitt rúmlega þessi mismunur. Eins og nú stóðu sakir gat því ekki ver- ið um að ræða, að flylja kjöt frá Akureyri og selja það hér með hagnaði, — en ef verðið hér hefði verið l. d. 10 aurum hærra, licfði lilca verið alt að 10 aura hagn- aður af því að flytja hingað kjöt frá Akureyri og selja það liér, en elcki þar.

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.