Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.01.1933, Qupperneq 8
8
Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
Sé aftur á móti litið til þeirra landshluta, sem ekki
eiga annars úrkosta en að senda kjöt sitl á erlendan
markað, og eins og áður er sagt, aðeins áttu von á 40
til 50 aurum þar, þá hefðu þeir, með 10 aura hærra
verði hér, haft alt að 35 aura á kgr. í flutningskostnað
liingað og sölukostnað. Er hætt við, að fleiri hefðu þá
orðið til að seilast eftir sölu Jiingað en þó varð raunin
á að þessu sinni, og gat þá svo farið, að sunnlenska
kjötið liefði orðið út undan í sölu i bæinn, og orðið
að seljast á erlendan markað.
í þessu sambandi má geta þess, að lil Reykjavíkur
og Hafnarfjarðar voru í haust reknir eitthvað á ann-
að þúsund dilkar norðan úr Húnavatnssýslu. Ilöfðu
þeir 15 til 20 kgr. fall og þótlu glæsileg vara, þó var
kjöt af þeim, að minsta kosti í Hafnarfirði, selt fyrir
lægra verð en Sláturfélagið seldi fyrir. Vitanlegt er það
einnig, að ýmiskonar undirbúningur var hafinn undir
mikla kjötflutninga hingað utan af landi og sölu á
þvi hér, og mundi það hafa sýnt sig, að milcið liefði
orðið úr þeim framkvæmdum, ef álíka miklum vcrð-
mun hefði verið cftir að slægjast eins og undanfarin
ár. Er víst, að mikið liefir orðið minna úr, eflir að
það sýndi sig, að verðlag liér gerði ])að að verkum,
að minnu var eftir að keppa, og er líklegt, að þetta
verði til þess, að meiri friður verði um Reykjavílcur-
markaðinn í framtíðinni fyrir nærliggjandi héruð.
Miklar líkur bentu til þcss, að fólk liér í bænum hcí'ði
lítil peningaráð til kjötkaupa í liaust, og að kjötkaup
bæjarl)úa yrðu með minna móti, en eftir að það sýndi
sig, að kjötið var með ódýrustu fæðutegundum, og þcg-
ar komið var svo langt fram á sláturtíð, að útséð var
um, að völ yrði á til muna ódýrara kjöti annarsstaðar
frá, fóru bæjarbúar að kaupa lcjötið mjög greiðlega,.
en þá var félagið búið að slátra fé af fullum krafti ca.
4 vikur, án þess að bæjarbúar keyptu neina lílinn hluta