Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.01.1933, Page 11

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.01.1933, Page 11
Félagsril Sldlurfélags Suðurlands 11 í víS og ilreif. Saxnkv. fréttum frá Akureyri var liæsta innkaupsverð á dilkakjöti hjá Ivaupfélagi Eyfirðinga 65 aurar pr. kgr. haustið 1931. Þar með er talin 10 aura uppbót, sem færð var fjáreigendum til tekna á síðastl. sumri. Annars- staðar á Norður-, Austur- og VeSturlandi var verðið miklu lægra, svo að óliætt mun að fullyrða, að meðal- verð á hesta dilkakjöti úti um land haí'i ýtrast verið 60 aurar pr. kgr. Það ár var Ixesla dilkakjöt hjá Sf. Sl. horgað 85 aura pr. kgr. á aðalsláturtíð, eða 25 aurum hærra hvert kgr., og mun ekki ofmælt, að sama hlutfall hafi gilt um aðra kjötflokka. Arið 1931 kcypti Sf. Sl. alls 762.282 kgr. af lcindakjöti og sé miðað við, að alt það kjöt lxafi verið borgað 25 aurum hærra en vei'ðlag var úti um land, hafa lélags- menn fengið kr. 190.570,50 meira fyrir sama kjötmagn. Iiér með er þó ekki talinn sá aukahagnaður, sem þeir hafa haft af þeim hluta lcjötsins, sem selt var að sumr- inu lil fyrir miklu hærra verð. Einnig mun óliætt að full- yi'ða, að verðmunurinn á ærkjöti hafi verið meiri eix hér er áxetlað, því að víða á landinu gátu menn þá ekki losnað við þá vöru fyrir neilt verð. Eklci er heldur talið liér með alt kýrkjötið, scnx félagið tók þá við og gall nokkru verði, samtímis því, scm bændur i öðrum lands- hlutum gátu ekki komið neinu af því í peninga. Á þeim Iiluta kindakjötsins, sem verka vax'ð fyrir ci'- lendan markað umtalað ái', liefir talist svo til, að orðið liafi um 60 þús. króna tap. Að allur verðmunurinn varð ekki tap félagsins, er auðvitað að þakka þeim innlenda markaði, sem félagið hefir nolið. Kýrkjötið frá því ári liggur hinsvegar að mestu óselt hjá fclaginu enn, því að eldi'i birgðir entust til þess tima lil úrvinslu þess, sem hægt var að selja unnið.

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.