Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.09.1942, Qupperneq 3

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.09.1942, Qupperneq 3
Félagsrit Sláturfélags Suðurlands 27 numið allt að 90 þúsundum króna, eða nokkuð á aðra krónu á hverja slátraða kind. Þessu takmarki mætti t. d. ná með því, að fresta útborgun á % hluta fjárverðsins fyrst um sinn. Nokkuð mundi það auðvelda biðina eftir nokkrum iiluta fjárverðsins í haust, að félagsmenn eiga nú von á all- verulegri upphót á gærur frá s. 1. liausti, sem enn er ekki uppgerð, en lcemur væntanlega til útborgunar i haust. Verði gi'ipið til einhverra þeirra ráða, er ganga i svip- aða átt og liér liefur verið talað um, er þess vænzt, að fé- lagsmenn athugi, að hér er fyrst og fremst um að ræða sparnaðarráðstöfun fyrir þá sjálfa. Hitt væri sóun á fjár- munum, að talca peninga að láni gegn liáum útlánsvöxt- um, ef komizt yrði lijá því, og það, ef til vill ætli fyrir pen- ingunum að liggja, að geymast vaxtalitlir eða vaxtalausir . þar til síðar þyrfti til þeirra að taka. Fundargerð AÐALFUNDAR Sláturfélags Suðurlands 9. júní 1942. Árið 1942, þriðjudaginn 9. júní kl. IOV2 f. h., var aðal- fundur Sláturfélags Suðurlands settur og lialdinn í skrif- stolu félagsins í Reykjavík. Formáður félagsins, Ágúst Helgason í Birtingaholti, setti fundinn og hauð fundarmenn velkonma. Kvaddi hann til fundarstjóra Kolbein Högnason í Kollafirði og ritara Þorstein Sigurðsson á Vatnsleysu, og var það sam- þykkt. Á fundinum mættu þessir fulltrúar: Fyrir Ves tur-Skaftafellssýslu: Magnús Finnbogason, Reynisdal, Siggeir Lárusson, Kirkjubæjarklaustri.

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.