Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.09.1942, Qupperneq 5

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.09.1942, Qupperneq 5
Félagsrit Sláturfélags Suðurlands 29 hefur borið mestan kostnað við þær, svo sem salt og vinnu. Gærur frá haustinu 1940 bætli félagið upp um kr. 1.40 pr. kgr. síðaslliðið ár, og enn fremur fengu framleiðend- ur uppbót úr markaðstapasjóði Breta, kr. 0.83 pr. kgr, ílafa félagsmenn þar með fengið kr. 3.73 fyrir lcgr. af gærum frá því hausti. Alls var slátrað lijá félaginu 68.912 kindum á árinu, og nam innkaupsverð þess fjár, að meðtalinni kjötupp- hótinni, kr. 3.259.580.52; þar við bætist svo væntanleg gæruuppbót. Af sláturfénu voru 4.986 kindur fullorðnar,, cn 63.926 lömb. Þar af 5.731 sumarslátrað. 1.481 nautgripi og kálfa keypti félagið á árinu fyrir kr. 382.229.65, 182 svín, fyrir kr. 95.657.50 og 14 hross lyrir kr. 4.042.50. Rekstursreikningur félagsins sýndi brúttó-ágóða kr. 51.243.73. Þar af voru kr. 25.897.25 notaðar til afskrifta fyrir fyrningu á húsum, vélum og áhöldum félagsins. Kr, 3.030.16 til afslcrifta á útistandandi skuldum, en netto ágóði kr. 22.316.32 til aukningar á sjóðum félagsins. Brúttó tekjuafgangur Ullarverksmiðjunnar Framtiðin nam kr. 45.851.79. Þar af gengu kr. 15.333.92 lil afskrifta á húsum, vélum o. s. frv., kr. 30.000.00 í varasjóð verk- smiðjunnar, en kr. 517.87 yfirfærðust til næsta árs. Sjóðir íélagsins liafa Iiækkað á árinu sem liér segir; Stofnsjóður ........................... kr. 23.869.29 Varasjóður .............................. — 90.863.86 ----- Framtíðarinnar ................ — 34.155.05 Fyrningarsjóður ......................... — 192.311.65 Öráðstöfuð eign ......................... — 7.568.12 -----Framtíðarinnar ............... — 517.87 Samtals .... kr. 349.285.84

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.