Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.09.1942, Side 7

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.09.1942, Side 7
Félagsrit Sláturfélags Suðarlands 31 sen og Lárusar Helgasonar og 2 vara-stjórnarmenn í stað Hallvarðar Ólafssonar og Ilelga Jónssonar. Ivosning fór þannig, að Pétur Ottesen var endurkosinn með 10 atkv. og Helgi Jónsson var lcosinn með 8 atkv. Vara- stjórnarmenn: Hallvarður Ólafsson var endurkosinn með 11 atkv. og Siggeir Lárusson var kosinn með 10 atkv. 4. Kosinn endurskoðandi i stað Ellerts Eggertssonar og vara-endurskoðandi i stað Skúla Gunnlaugssonar. Kosning fór þannig: Ellert Eggertsson var endurlcosinn með 11 atkv., og vara-endurskoðandi Skúli Gunnlaugsson var endurkosinn með 11 atkv. 5. Tilnefning fundaboðanda til deildafulltrúafundar. Til þess var lcjörinn formaður félagsins, Ágúst Helga- son, Birtingaholti. (i. Deildafulltrúafundargerðir. Lesnar voru fundargerðir frá fundunum á Þingvöllum og Kirkjubæjarklaustri. Um endurgreiðslu á verðjöfnunargjaldi frá 1940. Svolátandi tillaga var samþykkt með samliljóða atkv.: „Fundurinn samþjdíkir einróma, að verðjöfnunargjald fná árinu 1940 (8 aurar á kgr.) verði lagt í stofnsjóð fé- lagsmanna.“ 7. Slátrun utan Reykjavíkur, þar með erindi Gnúpverja. Var þar farið fram iá, að aðalfundur félagsins leyfi Gnúpverjum að slátra belmingnum af sláturfé sínu lieima og að félagið veiti fjárbagslega aðstoð til að gera nauð- synlegar umbætur á liúsi til slátrunar, sem er nú í lireppn- um. Eftirfarandi tillaga kom fram: „Fundurinn heimilar félagssljórninni að láta slátrun fara fram á sömu stöðum utan Reykjavíkur og síðast- liðið ár eftir því, sem henni virðist ástæða til, þó með því

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.