Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.09.1942, Síða 8

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.09.1942, Síða 8
32 Félagsrit Sláturfélags Suðurlands skilyrði, að ekki verði slálrað nema 5 daga vikunnar (ekki á laugardögum) þar sem ekki er aðstaða til að frysta afurðirnar á staðnum, og ekki fleira fé hvern dag en svo, að öruggt sé, að öll meðferð afurðanna sé í góðu lagi. Erindi Gnúpverja vísar fundurinn til félagsstjórnar- innar, en er andvigur því, að félagið leggi i lcostnað við ófullnægjandi bráðabirgða slátrunarskýli.“ Samþykkt með sambljóða atkv. 8. Skúrbygging við Skúlagötu. Fundurinn samþykkti í einu bljóði þessa framkvæmd stjórnarinnar. 9. Bráðabirgða viðbótarbygging við Ullarverlcsmiðjuna Framtíðin. Þessi viðbótarbygging er þegar langt á veg komin. Fundurinn samþykkir einnig í einu hljóði þessa bygg- ingu. 10. önnur mál. a. Magnús Finnbogason bar fram þá ósk, að þar sern allt kjöt væri nú scll á innanlandsmarkaði, þá væri nýr- mör tekinn úr öllu fé. Forstjóri svaraði á þá leið, að þelta væri ekki á valdi félagsstjórnarinnar að öllu leyti, 'beldur Kjötverðlags- nefndar. Enn fremur taldi forstjóri, að mjög væri erfitt að segja um það strax að hausíi til, livort allt kjöt seldist innan lands. b. Skúli Gunnlaugsson bar fram þá ósk, að stjórnin reyndi að bæta úr um gistingu og fjárgeymslu rekstrar- fjár vestan Mosfellsbeiðar. — Var forstjóra fabð að greiða úr þessu eftir föngum. Upplesið. — Samþykkt. — Fundi slitið. (Undirskriflir allra fundarmanna).

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.