Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.09.1942, Page 11

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.09.1942, Page 11
Félagsrit Sláturfélags Suðurlands 35 1939 13.05 — 1940 13.03 — 1941 12.45 — Fyrsta tímabilið 1907—15, sem nær yfir 9 ár, er fært saman vegna þess, að i því gætir nokkuð fullorðins fjár, því að þá eimdi enn eftir af gamla búskaparlaginu, að ala upp sauði. Hækkar þá sauðaförgunin þau ár meðalþyngd sláturfjár um 1—2 kg. miðað við það, sem siðar varð, þótt meðalþyngd lambanna væri þá lægri en síðar, þegar liætt var að færa frá, og dilkar komu í stað graslamba, Árin 1916—35 eru dregin saman í fjögur 5 ára tímabil, ekki fyrir það, að meðalþyngd sé jafnari frá ári til árs þau tímabil en önnur, heldur af hinu, að það hefir litið hagfræðigildi að birta hana, þar sem ekki liggur f>TÍr sundurliðuð meðalvigt fullorðins fjár og dilka fyrir 1936, en síðan er meðalþyngd dilka þessi: 1936 ........................ 12.89 kg. 1937 12.12 — 1938 ....................... 12.81 — 1939 12.79 — 1940 ........................ 12.67 — 1941 12.19 — Þess ber að gæta, að þessar tölur greina ekki fyflilega rétt frá vænleik fjár á félagssvæði Sf. Sl., og kemur þar þrennt til: Slátrun bj'rjar venjulega með ágústmánuði, og vantar því mikið á, að lömb, sem fyrst er fargað, hafi náð fullri þyngd. Mun láta nærri, að sumarslátrunin lækki jneðalþvngd dilka um 0.16—0.20 kg. f öðru lagi ráðslafa bændur nolckrum skrokkum sjálfir til kunningja sinna iil hugnunar fyrir næturgreiða eða annað, eða til skyldu- liðs í bænum. Þetta kjöt, sem ekki er lagt inn hjá Sf. Sl., kemur því ekki fram í heildarþunganuin, en aftur á móti

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.