Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.09.1942, Qupperneq 33

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.09.1942, Qupperneq 33
Félagsrit Sláiurfélags Suðurlands 57 því að enn er óvíst, hvort nægur mannafli fæst á alla stað- ina, eru þeir menn, er svo stendur á fyrir, vinsamlega beðnir að tala við forstöðumenn sláturliúsanna, áður en þeir hverfa að annarri vinnu. Að sjálfsögðu greiðir félag- ið það kaup, sem almennt gerist á hverjum slátrunarstað. Gærup frá síðastliðnu hausti eru nú allar seldar og greidd- ar af kaupendum. Geta einstakir útflytjendur því vænzt greiðslu bráðlega. Aftur á móti er ekki, svo að vitað sé, enn tekin l'ullnaðarákvörðun viðvíkjandi væntanlegri upp- bót úr ríkissjóði. Sennilega verður þó liægt að koma endanlegri greiðslu lil framleiðenda í haust. Fáist uppbótin úr rikissjóði, geta íelagsmenn Sf. Sl. átt von á að fá enn allmikið á 3ju krónu fyrir kgr., umfram það, sem greitt var við móttöku gær- anna í fyrra haust. Garnir. Mjög er nú vafasamt, hvort það svarar kostnaði að hirða garnir úr sauðfé í haust. Þó mun félagið gera það í þeirri von, að eittlivað fáist fyrir þær.

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.