Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2003, Síða 12

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2003, Síða 12
10 Jóhannes Gísli Jónsson og Þórhallur Eyþórsson landshlutum en aðrir þættir skiptu meira máli, ekki síst menntun for- eldra (sjá einkum Ástu Svavarsdóttur, Gísla Pálsson og Þórólf Þór- lindsson 1984). Greinarhöfundar töldu að það væri forvitnilegt að kanna hvort frumlagsfall í íslensku hefði breyst á þeim tveim áratugum sem liðnir eru frá könnun Ástu. Haustið 2001 var því gerð könnun á notkun frumlagsfalls hjá rúmlega 900 ellefu ára bömum til þess að grafast fyrir um það.4 í könnuninni var beitt svipaðri aðferð og hjá Ástu til að fá sem bestan samanburð við könnun hennar (sjá nánar í 3. kafla). Könnuninni var ætlað að svara eftirfarandi spumingum: (1 l)a. Hvemig hefur fmmlagsfall þróast síðustu áratugina? Hafa frá- vik frá upprunalegu falli aukist, minnkað eða staðið í stað? b. Em frávikin jafnmikil í öllum sögnunum sem máli skipta? c. Er eitthvert samband á milli framlagsfalls og félagslegra þátta svo sem búsetu, kyns og menntunar foreldra? Könnun okkar sýnir að þágufallshneigð hefur aukist nokkuð á þeim tveim áratugum sem liðnir em frá því að Ásta Svavarsdóttir gerði sína könnun. Frávik frá uppmnalegu falli koma ekki jafnt fram í öllum sögnum og má leiða rök að því að tíðni einstakra sagna og merking skipti máli í því sambandi. Þessi frávik em meiri eftir því sem móðir bamsins er minna menntuð og þau em meiri hjá strákum en stelpum. Eins og hjá Ástu er ekki teljandi munur á landshlutum í okkar könn- un. Hins vegar er þágufallshneigð algengari í úthverfum Reykjavíkur en annars staðar á höfuðborgarsvæðinu. Þess má geta að Bjöm Gíslason (2001) kannaði fmmlagsfall hjá 232 ellefu ára bömum á höfuðborgarsvæðinu. I könnun hans áttu þátt- takendur að setja þriðju persónu fomafn inn í fmmlagseyður í stökum setningum. Niðurstöður úr könnun Bjöms vom mjög svipaðar og hjá okkur eins og fram kemur í 5. kafla hér á eftir. 4 Sams konar könnun var einnig gerð í Færeyjum vorið 2002 (sjá Þórhall Eyþórs- son og Jóhannes Gísla Jónsson 2003). Færeyska hafði upphaflega aukafallsfrumlög líkt og íslenska en nú er svo komið að aðeins fáeinar skynjunarsagnir taka aukafalls- frumlög í færeysku (sjá einnig Petersen 2002 og Höskuld Þráinsson o.fl. 2003).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.