Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2003, Page 88

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2003, Page 88
86 Margrét Jónsdóttir (11) 1 ljá, láta af hendi gegn skilum eða endurgreiðslu > lána e-m e-ð fá/taka e-ð að láni hjá e-m 2 veita > e-m er lánað e-ð ÓP e-m er veitt e-ð (einkum um hæfi- leika eða heppni í starfi) / engum er allt lánað 3 ! ? taka (fá) að láni > lána e-ð hjá e-m Óhætt er að fullyrða að almennasta notkunin er sú sem lýst er í lið 1. í þeirri merkingu telst lána til gjafasagna skv. flokkun Kristínar M. Jóhannsdóttur (1996:20-21 [í viðauka]) sem áður hefur verið minnst á (sbr. 3.1) og um þá notkun eru dæmi frá ýmsum tímum. Dæmin í (12) eru úr ritmálsskrá Orðabókar Háskólans:14 (12)a. med þeim lx dplum er Biskupinn mier láánadi og mijn hand- skript uppa hliodar. (BréfabGÞ, 496, 16s (1600)) b. Enga bók má bókavörður lána út um lengri tíma en 8 vikur. (Þjóð 1854, 205, 19m) c. Bóndinn [[...]] Iánaði Höllu fúslega allskonar skemti- og fræðibækur. (JTrRit I, 218, 20f) d. Sú hjálp að lána bláfátækum ungmennum skólagjaldið að meira eða minna leyti, var ómetanleg. (KonSkrif, 184, 20s) Mörg dæmi eru einnig um að sögnin lána sé notuð í merkingunni ‘fá lánað’. Það votta dæmin í (13) sem tekin eru orðrétt úr hópi fjöl- margra dæma í ritmálsskrá Orðabókar Háskólans.15 Elsta dæmið er frá miðri 18. öld: 14 Aldursmerkingar dæma úr ritmálsskrá Orðabókar Háskólans (OH) eiga við aldarþriðjung: 17s táknar þannig síðasta þriðjung 17. aldar, 17f vísar til fyrsta þriðj- ungsins en 17m til miðbiks aldarinnar. Skammstafanir heimilda eru skýrðar í heim- ildaskrá. Tekið skal fram að öll dæmi úr ritmálsskrá OH birtast hér óbreytt nema að því er varðar leturbreytingar til glöggvunar. 15 Dæmin í ritmálsskrá OH eru úr ritum frá 1540 allt til loka síðustu aldar. Þau eru úr textum af ýmsum toga. Ekki er þó hægt að líta svo á að textamir endurspegli algjör- lega málnotkunina á hverjum tíma, að ritmálið endurspegli talmálið. Ástæður þess eru fjölmargar. Ein er m.a. sú að fjöldi texta og eðli þeirra er breytilegt frá einum tíma til annars. Því ber að taka öllum niðurstöðum með ákveðinni varúð, líka þeim er varða dæmin um lána. Fjöldi dæma í þeirri merkingu sem fram kemur í (13) vekur óneitan- lega ákveðna undrun. í framhaldi af þessu er eðlilegt að vísa til greinar Eiríks Rögn- valdssonar (1998) þar sem hann ræðir um ýmis álitamál í setningafræðilegri heimilda- túlkun, t.d. hvemig túlka beri mikinn dæmafjölda.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.