Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2003, Side 140

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2003, Side 140
138 Margrét Jónsdóttir dönsku þjóðlífi. Hún kunni fjölmörg tungumál, m.a. íslensku, eins og lesa má í Dansk kvindebiografisk leksikon (2001:375-376). Engin leið er að meta hver hlutur hennar í bókinni er, hvort hann t.d. tengist til- teknum köflum eða efni. Sjálf skrifaði Ingeborg kennslubækur í dönsku fyrir útlendinga.5 Grundvallarmunur er á dönsku bókunum og þeirri íslensku og varðar hann málfræðilega umfjöllun. í eldri dönsku bók- inni er engin málfræði en í þeirri yngri örlítil beygingarfræði. í PLIN er málfræðin hins vegar í fyrirrúmi. Þessi munur á dönsku bókunum og þeirri íslensku helgast þó ef til vill af eðli tungumálanna að ein- hverju leyti. PLIN kom fyrst út 1943 en var síðar endurprentuð í tvígang.6 Það bendir til þess að hún hafi verið mikið notuð. Hún skiptist í fimm kafla: samtalskafla, málfræði (og hljóðfræði), æfingar, leskafla og orðalista. I því sem hér fer á eftir verða efnissvið bókarinnar skoðuð og fjallað sérstaklega um hvert svið (en ekki einstaka kafla í heild) eft- ir því sem hægt er.7 Reynt verður að skoða bókina með hliðsjón af kennslubókum í íslensku fyrir útlendinga og öðrum bókum um ís- lensku, einkum þeim sem höfundar gátu stuðst við eða komu út um svipað leyti og PLIN, en jafnframt gerð tilraun til að leggja mat á gildi bókarinnar fyrir nútímann. Nokkur samanburður verður við íslensk- danska orðabók að því er varðar orðaforðann. 1. Bókarefnið í þessum kafla verða efnissvið bókarinnar skoðuð eitt af öðru og metin í ljósi síns tíma. 5 Sjá Stemann 1929 og Stemann og Nissen 1969. 6 Eins og lesa má í formálum útgáfanna frá 1953 og 1959 þá voru gerðar örlitlar breytingar frá fyrstu útgáfunni sem var tæplega 300 bls. Þær síðari voru örlitlu lengri; önnur útgáfan vegna þess að orðalistinn sem efninu fylgir var settur á ný en í þeirri þriðju var bætt við efni um flug og samgöngur í samtalskaflann, sbr. formálsorð. Það var greinilega gert til að færa bókina nær samtímanum. 7 Markmið þessarar greinar er ekki að skrifa ritdóm um sextíu ára gamla bók, enda væri sá dómur nokkuð seint á ferðinni. í staðinn verður efni bókarinnar skoðað í sögu- legu ljósi sem kennsluefni fyrir útlendinga, einkum með það í huga að bera það að öðrum störfum Sigfúsar og samtíma hans. Erfitt er þó að sneiða hjá því að greinin hafi nokkum ritdómsblæ.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.