Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2003, Side 179

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2003, Side 179
Ritfregnir 177 og Málræktarsjóði til að stofna bankann. Efnið í Málfarsbankanum á rót sína að rekja til leiðbeininga um málnotkun sem íslensk málstöð hefur gefið, en eitt af hlutverkum Málstöðvarinnar er að veita málfarsráðgjöf í samræmi við lög um íslenska málnefnd. Málstöðinni berast jafnan mjög margar fyrirspumir um mál og málnotkun og úrlausn- um hefur lengi verið haldið til haga. Þegar Málfarsbankinn var opnaður vom um 7000 flettugreinar í honum en þeim hefur áreiðanlega fjölgað mikið síðan þar sem árlega berast yfir 2000 fyrirspumir til Málstöðvarinnar. Svör við slíkum fyrirspumum em lögð inn í bankann og verða aðgengileg þar. Sá sem vill leita málfarsleiðbeininga í bankanum slær inn leitarorð sem varðar eitthvert álitaefni og þá birtast málfarsleiðbeiningar sem tengjast því orði ef þær er að finna í bankanum. Leiðbeiningamar miðast jafnan við „málnotkun sem almennt er tal- in við hæfi í hefðbundnu íslensku ritmáli og vönduðu talmáli“, eins og segir á heima- síðu bankans, enda virðast þeir sem leita til Málstöðvarinnar yfírleitt hafa þess háttar málsnið í huga. Ef engar leiðbeiningar finnast í bankanum sem varða leitarorðið er notanda boðið að senda málstöðinni fymspum. Með þessu móti em málnotendur ekki háðir því að ná til Málstöðvarinnar á venjulegum skrifstofutíma heldur geta þeir leit- að sér leiðbeininga á hvaða tíma sólarhrings sem er — og hvaðan sem er í heiminum ef þeir hafa aðgang að Netinu. Ritstjóri Tvö tímaritshefti og ein árbók Málfregnir. 21. hefti, 12. árgangur, 2002. Ritstjóri Ari Páll Knstinsson. Útgef- andi íslensk málstöð, Reykjavík. 63 bls. Són, tímarit um óðfræði. 1. hefti, 2002. Ritstjórai- og útgefendur Kristján Eiriks- son og Þórður Helgason. Reykjavík. 103 bls. Nordisk Sprogteknologi 2002. Árbók norræna rannsóknaverkefnisins „Nordisk sprogteknologisk forskningsprogram 2000-2004.“ Ritstjóri Henrik Holmboe. Museum Tusculanums forlag, Kaupmannahafnarháskóla, Kaupmannahöfn. 436 bls. Málfregnir geyma að þessu sinni sex greinar sem varða málrækt og málstefnu á einn eða annan hátt. Sumar þeirra eiga rót sína að rekja til ráðstefnuerinda á vegum ís- lenskrar málnefndar. Ari Páll Kristinsson skrifar greinina „Málrækt: hvemig, hvers vegna?“, en hún hefur áður birst í Lesbók Morgunblaðsins. Þetta er lýsing á íslenskri málstefnu og nokkur samanburður við málstefnu annarra þjóða. Benedikt Jóhannes- son skrifar greinina „Vefst íslendingum tunga um tönn í viðskiptum?" en greinin á rót sína að rekja til erindis sem höfundur flutti á málræktarþingi á degi íslenskrar tungu 2002. Annað erindi frá sömu ráðstefnu er birt í heftinu, en það er erindi Þorvaldar Gylfasonar „Hvers virði er tunga sem týnist?“ Hjördís Björk Hákonardóttir skrifar greinina „Lagamálið: tæki valds og réttlætis", en sú grein er að stofni til erindi sem A
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.