Safnaðarblaðið Geisli - 01.01.1955, Blaðsíða 13

Safnaðarblaðið Geisli - 01.01.1955, Blaðsíða 13
6 E I S I I X.ÁRGANGUR 9 ........ Pré liðnum érutn/: ÞINGEYRARI’LOTINÍ: . Rrh. Skipstjóri á "Heffrúnni" var Kristjén Andrésson,eins fyrr segir, Hsnn ver það mörg ar og efl- eði ágætlega. Hann var dugnaðermað- ur með afhrigðum,sem gat "valið úr fólki". Hann var í hvívetna framfara- maður og stundaði sjóinn hæði a Þil- sklpum og-hatum að haustinu,og hsfði hrennandi áhuga á öllu bví,sem að sjósókn og aflahrögðum leut. Henn var sá,sem fyrstur manna hér hélt sjómannaskóla á heimili sínu á vetr- um,og nutu margir ungir og efnilegir menn fræðslu hans og hvatningar svo vel,að beir voru Kristjéni bakklát- lr alla ævi sína,dáðu hann og virtu. Sa maður,er bezt sagði^mér (sig.Rr. Einarssyni) frá Kristjáni og skóla hans og heimili,var Ólafur Guðhjart- ur jónsson í Haukadal,hinn mikli dugnaðar- og sómamaður. Ég var há- seti hjá ólafi. Einu sinni spurði ég hann í einfeldni minni,hvort Þeir, sem hefðu lært sjómanna- (siglinga-) fræði ha.ra hjá Kristjáni í Meðaldal, gætu siglt til annara landa.Þá seg- ir Ólafur: "Það væri ekki Kristjáni að kenna,Þó að við,strákarnir hans ætum ekki siglt kringum heiminn". Þessum látlausu orðum Ólafs Guð- bjarts finnst mér liggja svo mikil hlýja,viðurkenning og Þakklæti,sem hezt er hægt að hor^a fyrir^sig með. Annars er Kristjans Andréssonar i Meðaldal getið annars staðar ^og Þarf ekki að fjölyrðs um hann hér. ÞÓ ska.1 Þessu hætt hér við : Mér vitanlega var Kristján Andrésson eldrei styrktur um einn eyri,hvorki til skólahaldsins né annars. Hann keypti fyrsta vélhátinn,sem til Dýrafjarðar kom,lítinn opinn hát, með "Alpha"-vél, og sótti á honum jafnvel norður í Djúpsál til síld- og Þorskveiða. Kristján Halldórsson frá Vöðlum er heimildarmaður að eftirfarendi um "Haffrúna". HÚn var keypt af "Hníf sdelsfólki)' o.fl.,eins og getið hefir verið um áður. Þegar Bjarni Halldórsson 1 Hnífsdal og hróðir hans Páll,féllu frá,komst skipið í eigu Árna Sveinssonar kaupmanns á ísafirði. Þegar hann flutti til Reykjavikur,keypti Bergur Rosinkrans- son kaupmaður á Elateyri "Haffrúna". Árið 1910 var skipstjóri á henni-JÓn Bgarnason frá Patreksfirði.^Bergur Rosinkransson átti skipið fá ár.Það- an fór Það til Geirseyrpr. Stóð bar uppi all-lengi og var rifið (keyyt?) af Gísla Jóhannssyni skiyasmið á BÍldudal. Hann smíðaði bát úr sumu af efninu,og nefndi hann "Haffrú" og seldi hann til súgandafjerðar,Helga Sigurðssyni skipstjóra. 6. "EORTÚNA" á flyðrulöndum Tylgir nafni lán. STEIHBÓR Þar með hraustum höndum happa. fer ei án, valinkunnur haugahaldur hlessun marga fær. Eylgi honum fjörs um aldur fögur gæfa kær. "EORTÚNA" átti heima á Þingeyri.Skipið var skonnorta. Byggð í Danmörku árið 1883. Keypt til landsins af fjórum mönnum: Steindóri á Bakka,sem var skipstjóri á henni fjölda ára, Guð- mundi Jenssyni á Brekku,sem var^ stýrimaður á henni um se.ma tíma,Lár- usi Snorrasyni á ísafirði og Joni snikkara á ísafirði. "EORTÖNA" kost- aði tilhúin á hákarlaveiðar 13.Þús. krónur. Engin lánastofnun var til, sem hægt væri að snúa sér til.Tillag sumra eigendanna mun hafa verið tekið úr sjóvettlingunum. Skipið var gull-fallegt,sterkt og vandað. Það vgr venja hér (á Þingeyri) að setja skiyin á land^að haustinu, begar veiðitiminn var úti. Áttu Þeir Brekkumenn,Steindór og Guðm.Jensson, oft ferð^til Þingeyrar, til að líta eftir"skútunni" og sjá um,að allt væri eins og Þeð atti eð vera. Sá é^ (Sig.Er.Einarss.) Þá stundum Steindor sál.hókstaflega klappa skipinu og heyrði hann segja: "- og hlessuð skútan", Honum Þótti svo vænt um skipið,eins og Það væri lifandi vera - gædd sál og tilfinningum - og ég held - eða mer sýndist - að hann a- liti Það heilaga skyldu sína að vera

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.