Safnaðarblaðið Geisli - 01.01.1955, Blaðsíða 25

Safnaðarblaðið Geisli - 01.01.1955, Blaðsíða 25
51 I SL I E Y R Ö L K U R E A R. X.ÁRGANGUR. - 7/ Her kemur fellegt mynstur, sem rainnipj óneitanlega á vorið. Og er ekki ein- // mitt heppilegt að fást við þess / / konar verkefni, meðan vetur- // / inn ríkir? 'Þetta verkefni 7 er auk þess skemmtilegt, ef ykkur tekst vel að leysa Það. Og ekki er að efs Það, að ykkur tekst Þeð, Þó að ég gefi ykkur ekki miklar leiðheiningar. Þetta mynstur munuð Þið geta haft í púða, handavinnupok8, hlaða- hengi o. fl. Byrjendur gætu saumað Þetta með kontórsaum, én fallegra mun vera að sauma sumt með flatsaum og mis- longum sporum. Litirnir mættu vera margvíslegir, eftir Því sgm ykkur Þykir smekklegast. Stulkur goðgr. Gaman væri að fá frs ykkur tillögur um heppileg^ verkefni. Ef til vill hafið Þið einhver verkefni,sem hægt væri að Þirta í 'Geisla". Blessaðer, sendið Þs "Geisla" Það.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.