Safnaðarblaðið Geisli - 01.01.1955, Blaðsíða 23

Safnaðarblaðið Geisli - 01.01.1955, Blaðsíða 23
G E I S L I 19 X. ÁRGAMJUR, 1% R ÉTTIR Ú R HEIMAHÖG U M. «•♦•*•*♦* + *♦*♦*«■*+4+ ♦ ÓLAEÍA VIG-EtlSDÓTTIR húsfreyjp, Reykjsrfirði, lézt að heimili sínu 2.janúar s.l,- ólafía var fædd. 13. feUrúar 1890 i Reykjarfirði, þar sem hún dvaldi síðan alla ævi, fyrst með foreldrum sínum, þar til hún giftist Ólafi Jóhannessyni, ættuðum af Barðaströnd. En samvistir þeirra urðu ekki langar, því að ólafur lézt 17. júní 1926. óla.fia stóð^þá eftir með Þrjú ^ng hörn þeirra, En hún gafst ekki upp, heldur hélt sfram hú- skap i Reykjarfirði og ól hörn sín upp. Með einskærum dugnaði tókst henni að hrjótast áfram og komast hja þvi að þurfa nokkru sinni að flytja hurtu frá þeim stað, sem henni ver kærastur á jörðu. Börnin hennar dvöldu ætið með henni og eiga öll heima. i Reykjarfirði, en þau erus Gunnar, Jóhannes og Guðrún,- SÍðustu ar ævinnar atti ólafia við sjúkleika að stríða, en þangað til hafði hún verið afar heilsiihraust. óíafla var stjórnsöm húsmóðir, astrík móðir og vinföst, HÚn var lundsterk, trygg i ást og rsun. Oft har gest að garði hennar, og var eins og þeir væru allir jafn velkomnir, og það hvort sem um var að ræða. menn eða málleysingja. SÍðustu árin gat hún ekki gengið til starfa á heimilinu, en fylgdist vel með öllu, og hafði oft hönd í hagga(með ráðleggingum,- Hún var vel gefin og trúuð. Mun trú hennar hafa fleytt henni yfir margar mét- lætishárurnar. Ólafía var jarðsett i Otrardalskirkjugarði 12. januar. Matt. 5,8. ********+*+************♦******++**■>***++*****+*****+***♦+*♦+♦++♦++*++♦♦♦♦♦♦ HENRÍETTA JENSÍNA HERMANHSDÓTTIR, Bergstöðum, BÍldudal, lézt að heimili sinu 8. janúar s.l. - Hún var fædd 11. júli 1886 1 Flatey á Breiðafirði, dóttir hins alkunna atorkoimanns Hermanns JÓnssonar,formanns, og konu hans í>orhjargar Jensdóttur, ^Henríetta ólst upp i foreldrahúsum og dvaldi þar allt til ársins 1908, er hún gekk að eiga eftirlifandi eiginmann sinn, Guðmund Guðmundsson. Næstu ár hjuggu þau i Flatey. En á árinu 1913 fluttust þau þaðan^að Steinanesi í Suðurfjarða- hreppi. £>ar hjuggu þau 8 ár, en fluttust þá til Otrardals i sömu sveit,þar sem þau hjuggu nær samfleytt 22 ár. En þá fluttust þau til Bildudals, þar sem þau hjuggu síðan,- Þau áttu 10 höm og eru 8 þeirra á lifi, Auk þess ólu þau að mestu upp 1 stúlku, sem þau gengu í fcreldre stað.- Henríetta var heilsuhraust, þar til á. eíðustu árurn ævinnar, er hún átti við vanheilsu að húa. Henni kom það líka hetur, að vera heilsuhraust, meðan hún varð að annast sitt stóra heimili. Henríetts var gáfuð kona og vel ritfær. En^ve^na sífelldra anna, gat hún lítið notað þá hæfilelka sína. Eina hók gaf hún ut eftir sig, sem hún kellaði "RÖkkurstundir". En auk þess hirtiet talsvert fleira eftir hana á prenti, og hirtist það aðellega í "Heimilishlaðinu" og eitthvað í "Ljcs- heranum". Eitthvað mun vera til eftir hana í óprentuðum handritum. - Hún tók ellmikinn þátt í félagsmálum, t.d. í sly sa.varnamálum, _ en þeu voru henni sérstaklega kær,- En heimilinu vann hun allt sem hun matti, enda dugleg að eðlisfari. Henrietta var jarðsett í Otrardal 14. januar s.l. Matt. 5,6. ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦*♦♦*♦♦♦♦ + ♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦****♦♦«■♦♦♦♦**♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦**♦ + ♦*♦«• +

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.