Safnaðarblaðið Geisli - 01.05.1955, Page 4

Safnaðarblaðið Geisli - 01.05.1955, Page 4
G E I S L I 48 X. ÁRGANGUR V 0 R 1 LORTI. TRtJ 0 G STYRJAL D I R. Þu ert kominn, þrostur minn, - þessi gamli vinur - til að syngja sönginn þinn, seint þé grænki hlynur. Nú hristist allt ef stálsins stormi' og gný, nú standa hátt á lofti djöfuls ský af trúarvillu,en hylli á mátt hvers manns, sem metur einskis verkin skaparans. Vertu alltaf velkominn, vinur, til að gista, syngdu mér þá sönginn þinn, sumarljéðið fyrsta. Án trúar Guðs við getum ekki neitt, þo gulli og perlum holdið standi skreytt, því hans er valdið, hæð i á legi og láð, lífið allt er "boði Drottins hað. Það er.huggun hrein að fá hljóma kringum "bæinn, mig það aftur minnir á milda sumardaginn. Hvar sem hugur mannsins flögrað fær um festing himins eða jörðin nær, er merkið glöggt um matt frá æðri stað, Bem mönnum leyfist ekki að komast að. Þa er vor í lofti' og lund, liðin vetrar gríma, en röðull,láð og sævarsund signir ástarbríma. Inn til dala og út við strönd ástar sálma þyljs. Þeir, sem engin hinda hönd hragar málin skilja. Því er hezt að trúa og treysta þeim, sem tákst að skapa okkur bennan heim og allt hið góða innst til serhvers manns, þa eflaust dvínar myrkur vopnadans. R. G, VORIP ER KOMIÐ, Heima er hjörkin há og gild og hefir skjól í haðmi. Hun híður eins og móðir mild mér að sínum faðmi. Vorið er komið frá suðrænum solum, með sólskin í augum og Ijóma á hrá, lækirnir hoppa í hlíðum og dölum, hlæjandi kysse þeir vorhlomin smé. Hvergi hetra skýiir skjól skógarhörnum sínum, en í hjörkum undir hól innst í faðmi þínum. Blærinn nú hjalar við hjörkina ungu, hrosir hún feimin og roðnar á kinn. Ruglarnir vorinu sólarljóð sungu, sögðu það ástfólginn lífgjafa sinn. Ég átti marga unaðsstund í ástarfaðmi þínum, og mun fljúga á þinn fund að ævilokum mínum. G. V. Fossarnir kátir af hergstöllum huna, hrimhvitum úðanum þeyta sér frá. Öldur að ströndinni hlikandi hruna með hjörtustu vonirnar hafinu hjá, J.Sigf.,Seyðisfirði. V 0 R I E 1 9 5 5. sín helköldu _ . _ Þó sérstakle^ erlendir menn^hafa létið 1: þerra sorgartérin og græða Nu er Vetur konungur genginn úr garði með öll gengið hafa fast að mönnum til lends og sjévar,og stettinni,parysem hæði innlendir o hamförum natturunnar. Biðjum Guð a> mikiu sarin hjá öllum eftirlifandi syrgjendum^ verða hjárt a vegum fra ljosi sinna sannleiksorða. - Jörðin er nú að skrýðast sínum fagra og græna skruða. Lesari goður, er^þsð ekki þess vert,að vér nemum hér staðar um stund og rannsokum okkur sjalf 1 samhandi við hreytingu vetrar og vors9 Að þeseu sinni eru klakahöndin hrostin í náttúrunnar ríki. Hafa þau líka hríð arél, sem r,a að sjómannar .fi§ fyrir djupu sviða- þeirre

x

Safnaðarblaðið Geisli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.