Safnaðarblaðið Geisli - 01.05.1955, Page 8

Safnaðarblaðið Geisli - 01.05.1955, Page 8
I I ---G E I S L I------------52-------------X. ÁRGANGUR.--------- SERN KEMUR SJÓMARIvADAGLRINR. Að Uessu sinni hefir yerið ákveðið, að sjó- mannadagurinn skuli haldinn hátíðlegur 5. júní, Þann dag munu sjómenn um land allt sameinast um að gera daginn sem hatíð- legastan, svo að minningarner um hann megi geymast sem hjartastar til næsta sjómannadags - eða lengur. Sjómannadagurinn er í sjalfu sér þrunginn minningum frá liðnum stund- um, Þá rifja hinir öldnu sjómenn upp minningar fré sjóferðum sin- um, aflahrögðum, veiðiaðferðum, farkosti o.fl. Þá skyggnast þeir inn í "skútuöldina" o^ sjómennsku á opnum, vélalausum hatum,- begar vélamennin^in hafði ekki néð til bess að knyja skip né háta. Þá, já, Þá var vélaorkan ekki á valdi fiskimannsins við línudrátt, ekki raflýsing, talstöðvar eða dýptar- mælar. Stormuí eða stæltir vöðvar knúðu ferartækin. Svona var það Þá, segja gömlu sjómennirnir. En um leið og Þeir samgleðjast sjó- mönnum þeim, sem við tækni og vax- andi vélamenningu eige að húa, líta þeir með nokkrum söknuði til sinnar fyrri sjómennskuævi. í skini minninganna her fáe. skugga á hið liðna. En hinir ungu sjómenn, sem tekið hafa við störfum stéttsrinnar, horfa fram á veginn. Þó að margt hafi á síðari árum tekið stórkost- legum hreytingum til hetnaðer, hvað veiðiaðferðir og aðhúnað ~ ^ *—'-**■ snertir, ^þé er hafið sjélft hið same og áður. Og sótt er enn á sömu mið, eftir samskone.r veiðifangi og fyrir hálfri öld. Aflinn og af- komen erjmisjöfn, eins og Þá. Þrátt fyrir það, að la.ndhelgin hefi nokkuð verið færð ut, virðist þeð vere til fremur lítille hóta, t.d. hér fyrir Vestf jörðimi, þar sem togararnir reða sér einmitt a Þær slóðir, eem vest- firzkir hátesjómenn sækja á. En vonendi verður i framtíðlnni úr þvi hætt.- Mörg eru þau mál, sem sjómenn á fifckiveiðiflotanum varða,sem vissu- lege eru þess verð, að rædd yrðu í semhandi við sjómannadaginn, og verður það vs.felaust gert. - En hér verða bau mál ekki rædd, því að þau verða sjálf- sagt rædd a viðari vettvan^i en þette litla hlað nær til.- Eitt er þó það mal, sem vert er að minne a, þvi að þvi er of lítill geumur gefinn, en er þo athyglisvert mel. Það eru sjómennaheimili eðe lesstofur fyrir sjómenn, innlenda og erlenda. T.d. væri æskilegt að lesstofur væru á Þeim stöðum, Þer sem mikið er um komur fiskiskipa, t.d. eins og á Patreksfirði, Þing- eyri, Elateyri, svo að aðeins séu nefnd fá dæmi. Lesstofurnar á RaufarhÖfn og Seyðisfirði syndu það þegar á fyrsta starfsári sínu, að þær voru mjög kærkomnar. - - Guð hlessi íslenzka sjómannastétt og ástvini sjómannanna. Hann gefi þeim hlessunrarikan sjómennadag og hjarte framtið.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.