Safnaðarblaðið Geisli - 01.05.1955, Qupperneq 18

Safnaðarblaðið Geisli - 01.05.1955, Qupperneq 18
— O B I S L I 62 X. Argangur, marsson, ritari, I’undur var hsldinn í félaginu 9. apríl, og bá var nú- verandi stjórn kosin,- Þess má geta, að Axel Andrésson kom hingað á vegirni f elagsins, EERMIhGARBÖRN, Á hvítasunnudag verða þessi börn fermd í Bíldudalskirkju: Ágúst GÍsleson, BÍldudal, Guðbjartur Kristófersson, BÍldudal, Guðbjörn Jonsson, BÍldudsl, Petur Rafnsson, " Sigurður Bjarnason, " Johanna Kristinsdóttir, Bíldudal, jóhanna Skarphéðinsdóttir, " Sigríður Sigurmundsdóttir, " Þess má geta, að kvenfélagið Pramsókn hefir gefið BÍldudalskirkju 15 fermingarkyrtla, og verður betta í fyrsta skipti sem börn eru fermd í þeim búningi hér í kirkjunni. Er gjöf kvenfélagsins rausnarleg, eins og margar fyrri gjafir þessa félags til þessarar kirkju, í SELÁRDALSKIRKJU verður sunnudaginn 12. júní, fermdur Sigurjón Guðbje.rtsson, Bakka, PRESTSKOSKING fór fram í Hrafnseyrar- ~ prestakalli um miðjan apríl. Umsækjandi var einn, séra Kári Valsson, sem undanfarið ár hafði ver- ið settur prestur í prestakallinu, Á kjörskrá voru 44. 21 kjcsandi neytti atkvæðisréttar síns. Hlaut séra Kári 12 atkvæði, en 9 seðler voru auðir. Sera Kári mun hafa verið settur á- fram í prestakallinu. GREIBSLUR,GJAEIR OG ÁHEIT: Erá Á.J., Reykjavík, kr. 500,oo. N.N. BÍldudal, kr. 30,oo. ónafndur,BÍldu- dal, kr.150,oo (áheit). NN.,Bildudal, kr.25,oo. N.N.,Patreksfirði,kr,100,oo. Hjertanle^a þakkar GEISLI þessum vel- unnurum sinum fyrir þeirra góða styrk til útgáfunner. M E S S U R. í Bíldudalskirkju,hví tasunnudag,kl.1. í " annan " kl,2 e.h. I " sjómannadaginn,kl,2. BABNA- 6G UHGLINghASKÓLANUM var ■ sagt upp sunnudaginn 1. maí s.l, Skólastjórinn, Sæmundur G, ólafsson, gat þess í skólaslitaræðu sinni, að s.l. vetur hefðu um 80 börn verið i skólanum. En næsta vetur myndú verða í honum um 90 nemendur. Benti skóla- stjórinn jafnframt á það,hversu bryn nauðsyn væri á því að by^gja^nýtt skólahús, þar eð gamla skólahúsið væri ófullnægjandi0 i þvx eru aðeins tvær kennslustofur,og er þröngt fyrir 20 nemendur í hvorri stofu. Er mjog erf- itt með skiptingu i þessar stofur, þar sem deildir í skólanum eru nú orðnar 7„ í lok skólaslitanna las skóla- stjóri upp einkunnir nemendanna,af- henti þeim prófskýrteini og þeim,sem hæsta einkunn fengu í hverri deild, afhenti hann bók i viðurkenningar- skyni, Þessi hlutu hæstu einkunnir í hverri deild: pálína Bjarnadóttir,V..'I0 deild, 8, 27 Sigríður Sigurmundsd,,VI, " 8,96 Reynir Axelsson,V.deild, 9«o8 (Hæsta einkunn í skólanum), Kristjana Guðmundsd.,IV„deild,8,19 Agnar Eriðriksson, III. " 8,29 SÍgríður Stefánsdo II. " 7,o3 jórunn Sigurmundsd, I, " 6,o6 VI,og VII, deild eru ung- lingadeildir. Próf upp úr V.deild kallast barnapróf,en raunveruleg fullnaðarpróf eru tekin upp úr VII. deild, EYSTEINN JÓNSSON fjármalaráðherra, heít her opinberan stjórn- málafund 24, maí, Flutti hann ræðu um stjornmálaviðhorfið og stjórn- málaflokkana, Að loknu erindinu, var fundarmönnum gefið tækifæri til að taka til máls og gera fyrir- spurnir„ Af hélfu fundarmanna tóku þessir^til málss Jon JJÍaron, Ebeneser Ebenesersson og Jon G0Jönsson, Svaraöi ráðherrann fyrirspurnum þeixrr*, Eundarstjóri var Jón G„ Jónsson. Munið 9 að fermingarathöfnin á morgun o//~ kl „ 1 e „ h 0

x

Safnaðarblaðið Geisli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.